Þorleifur Örn valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2018 21:53 Mikael Torfason ásamt Þorleifi Erni Arnarssyni og Lars-Ole Walburg leikhússtjóra í Hannover. Mynd/Mikael Torfason Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar. Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar.
Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45