Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Sylvía Hall skrifar 5. nóvember 2018 19:08 Stúlkan blekkti marga stuðningsmenn Trump og er talið að hún hafi náð að græða 150 þúsund Bandaríkjadollara á því að þykjast vera stuðningsmaður forsetans. Twitter Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018 Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Hún sagði foreldra sína hafa hent sér út og neitað að borga skólagjöld hennar eftir að hafa séð Twitter-færsluna sem var uppspuni frá rótum. Stúlkan sem er á Twitter undir notendanafninu @chckpeas birti mynd af sér með „Make America Great Again“ húfu sem hefur verið einkennismerki stuðningsmanna Trump frá kosningabaráttu hans. „Ég mun ekki fela mig lengur, vinstrið hefur látið okkur líða eins og svartir Repúblikanar ættu að fela sig en ekki lengur,“ skrifaði stúlkan.I will not hide any longer,, the left has made us feel as if us black republicans should hide!! but not anymore!! #BlacksForTrump#WalkAway#magapic.twitter.com/YA0hnarxaY — reformed republican (@chckpeas) 27 October 2018 Fjórum dögum síðar birti hún færslu þar sem hún þakkar stuðninginn og segir foreldra sína hafa lokað á sig eftir færsluna. Þá óskar hún eftir fjárframlögum til þess að greiða fyrir skólagjöld og segir: „Ef þið getið fundið það í hjarta ykkar að hjálpa ungum svörtum Repúblikana að borga fyrir skóla væri það vel þegið.“thank you all so much for your overwhelming support. After seeing this tweet my parents cut me off and refuse to pay my university tuition. So if you can find it in your hearts to help this young, black republican pay for school it would be appreciated https://t.co/6HGCAj6aTC — reformed republican (@chckpeas) 31 October 2018 Keypti sér nýjan iPhone-síma áður en komst upp um hana Nokkrum dögum eftir að hún óskaði eftir fjárstuðningi birti hún skjáskot af því að hún hefði pantað sér nýjan iPhone og skrifaði við færsluna að „Ameríka væri sannarlega frábær,“ og vísaði þar með í slagorð Trump.america surely is great pic.twitter.com/eV12mVN3LM — reformed republican (@chckpeas) 3 November 2018 Þá fóru margir að gruna að ekki væri allt með felldu og birti einn notandi færslur stúlkunnar og sagði stúlkuna hafa komist upp með „svik aldarinnar“ og að hún hefði grætt hátt í 150 þúsund Bandaríkjadali á svindlinu.the scam of the century pic.twitter.com/u7ohL3SejB — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018the GoFundMe has been taken down but there was a tweet suggesting she’d scammed about $150k pic.twitter.com/FEKjmTavn1 — Alex Bruce-Smith (@alexbrucesmith) 4 November 2018 Stúlkan hefur nú sagt að hún styðji ekki Trump og hvatti fylgjendur sína til þess að kjósa gegn Repúblikönum í kosningunum á þriðjudag.don’t forget to vote the re-pubic hairs out of office if you can!! pLS!! pic.twitter.com/zHysK9plcj — reformed republican (@chckpeas) 5 November 2018
Donald Trump Samfélagsmiðlar Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira