Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2018 14:15 Veðrið getur sett samgöngur úr skorðum. vísir/vilhelm Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi. Þetta kemur fram í umsögn flugfélagsins um samgönguáætlun 2019-2023 sem nú liggur fyrir á Alþingi.Í umsögninni, sem Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair skrifar undir, segir að ein af lykilforsendum þess mikla vaxtar sem orðið hafi í flugsamgöngum til og frá landinu á undanförnum árum sé að til séu á landinu varaflugvellir sem nýta megi ef Keflavíkurflugvöllur lokist af vegna veðurs eða af öðrum ástæðum.Í dag eru þrír slíkir vellir, Akureyrarflugvöllur, Egilstaðaflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur en sá síðastnefndi nýtist aðeins að hluta að mati Icelandair vegna nálægðar við Keflavíkurflugvöll. Þau tilfelli geti komið upp að vindur, skyggni eða skýjahæð sé hamlandi þáttur á báðum þessum flugvöllum og því ekki um aðra varaflugvelli að ræða á landinu en á Akureyri og Egilsstaði.„Vegna takmarkaðs rýmis á flughlöðum þessara flugvalla er útilokað að þeir geti sinnt hlutverki sínu fyrir allar þær flugvélar sem þyrftu að lenda þar ef slíkar aðstæður sköpuðust. Ljóst er að við slíkar aðstæður getur veruleg hætta skapast,“ segir í umsögn Icelandair þar sem getið er að þegar mest lætur séu um 30 flugvélar á leið til Keflavíkur á sama tímapunkti sem allar hafi þessa flugvelli skráða sem varaflugvelli.Akureyrarflugvöllur er einn af varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllur.Fréttablaðið/völundurÓforsvaranlegt að ekki sé gert ráð fyrir fjármagni í nánustu framtíðÍ samgönguáætlun næstu fimm ára er ekki gert ráð fyrir fjármagni til þess að stækka flughlöð Akureyrarflugvallar og Egilstaðaflugvallar né fjölga flugstæðum og þetta segir Icelandair að sé með „öllu óforsvaranlegt“.Þó ekki sé gert ráð fyrir fjármagni í þessi verkefni á næstu fimm árum er gert ráð fyrir að framkvæmdirnar klárist á næsti fimm til tíu árum. Samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033gerir ráð fyrir að á árunum 2024 til 2028 verði ráðist í að ljúka við stækkun flughlaðs Akureyrarflugvallar. Á árunum 2029 til 2034 er gert ráð fyrir að flugstöðvarnar á Akureyri og á Egilsstöðum verði stækkaðar ásamt flughlaðinu á síðarnefnda flugvellinum, svo að flugvellirnir geti tekið á móti auknu millilandaflugi.Umsögn Icelandair svipar mikið til umsagnar Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinuflugmanna þar sem sagði að slíkar framkvæmdir þoli einfaldlega ekki þá bið sem lagt er upp með. Vísaði nefndin meðal annars til atviks sem átti sér stað 2. apríl þegar fjöldi flugvéla þurfti frá að hverfa frá Keflavíkurflugvelli vegna mikillar ofankomu. Ein lenti í Glasgow, tvær á Akureyri og fjórar á Egilsstöðum. Varla hafi verið pláss fyrir fleiri flugvélar á völlunum tveimur hér á landi af þeim sökum.Ein þeirra flugvéla sem þurfti að hverfa frá Keflavíkurflugvelli til Egilsstaða hafði gengið verulega á eldsneytisforða sinn og var aðeins átta mínútum frá því að lýsa yfir neyðarástandi vegna eldsneytisskorts. Fljótsdalshérað Fréttir af flugi Icelandair Samgöngur Tengdar fréttir Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30. september 2018 20:00 Neyðarástand sem nærri skapaðist sýni að framkvæmdir á varaflugvöllum þoli ekki margra ára bið Framkvæmdir við stækkun flughlaða Akureyrar- og Egilsstaðaflugvallar þola ekki tíu til fimmtán ára bið eins og lagt er upp með í samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 að mati öryggisnefndar Félags íslenkra atvinnuflugmanna. 25. október 2018 21:00 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Sjá meira
Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi. Þetta kemur fram í umsögn flugfélagsins um samgönguáætlun 2019-2023 sem nú liggur fyrir á Alþingi.Í umsögninni, sem Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair skrifar undir, segir að ein af lykilforsendum þess mikla vaxtar sem orðið hafi í flugsamgöngum til og frá landinu á undanförnum árum sé að til séu á landinu varaflugvellir sem nýta megi ef Keflavíkurflugvöllur lokist af vegna veðurs eða af öðrum ástæðum.Í dag eru þrír slíkir vellir, Akureyrarflugvöllur, Egilstaðaflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur en sá síðastnefndi nýtist aðeins að hluta að mati Icelandair vegna nálægðar við Keflavíkurflugvöll. Þau tilfelli geti komið upp að vindur, skyggni eða skýjahæð sé hamlandi þáttur á báðum þessum flugvöllum og því ekki um aðra varaflugvelli að ræða á landinu en á Akureyri og Egilsstaði.„Vegna takmarkaðs rýmis á flughlöðum þessara flugvalla er útilokað að þeir geti sinnt hlutverki sínu fyrir allar þær flugvélar sem þyrftu að lenda þar ef slíkar aðstæður sköpuðust. Ljóst er að við slíkar aðstæður getur veruleg hætta skapast,“ segir í umsögn Icelandair þar sem getið er að þegar mest lætur séu um 30 flugvélar á leið til Keflavíkur á sama tímapunkti sem allar hafi þessa flugvelli skráða sem varaflugvelli.Akureyrarflugvöllur er einn af varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllur.Fréttablaðið/völundurÓforsvaranlegt að ekki sé gert ráð fyrir fjármagni í nánustu framtíðÍ samgönguáætlun næstu fimm ára er ekki gert ráð fyrir fjármagni til þess að stækka flughlöð Akureyrarflugvallar og Egilstaðaflugvallar né fjölga flugstæðum og þetta segir Icelandair að sé með „öllu óforsvaranlegt“.Þó ekki sé gert ráð fyrir fjármagni í þessi verkefni á næstu fimm árum er gert ráð fyrir að framkvæmdirnar klárist á næsti fimm til tíu árum. Samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033gerir ráð fyrir að á árunum 2024 til 2028 verði ráðist í að ljúka við stækkun flughlaðs Akureyrarflugvallar. Á árunum 2029 til 2034 er gert ráð fyrir að flugstöðvarnar á Akureyri og á Egilsstöðum verði stækkaðar ásamt flughlaðinu á síðarnefnda flugvellinum, svo að flugvellirnir geti tekið á móti auknu millilandaflugi.Umsögn Icelandair svipar mikið til umsagnar Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinuflugmanna þar sem sagði að slíkar framkvæmdir þoli einfaldlega ekki þá bið sem lagt er upp með. Vísaði nefndin meðal annars til atviks sem átti sér stað 2. apríl þegar fjöldi flugvéla þurfti frá að hverfa frá Keflavíkurflugvelli vegna mikillar ofankomu. Ein lenti í Glasgow, tvær á Akureyri og fjórar á Egilsstöðum. Varla hafi verið pláss fyrir fleiri flugvélar á völlunum tveimur hér á landi af þeim sökum.Ein þeirra flugvéla sem þurfti að hverfa frá Keflavíkurflugvelli til Egilsstaða hafði gengið verulega á eldsneytisforða sinn og var aðeins átta mínútum frá því að lýsa yfir neyðarástandi vegna eldsneytisskorts.
Fljótsdalshérað Fréttir af flugi Icelandair Samgöngur Tengdar fréttir Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30. september 2018 20:00 Neyðarástand sem nærri skapaðist sýni að framkvæmdir á varaflugvöllum þoli ekki margra ára bið Framkvæmdir við stækkun flughlaða Akureyrar- og Egilsstaðaflugvallar þola ekki tíu til fimmtán ára bið eins og lagt er upp með í samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 að mati öryggisnefndar Félags íslenkra atvinnuflugmanna. 25. október 2018 21:00 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Sjá meira
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30. september 2018 20:00
Neyðarástand sem nærri skapaðist sýni að framkvæmdir á varaflugvöllum þoli ekki margra ára bið Framkvæmdir við stækkun flughlaða Akureyrar- og Egilsstaðaflugvallar þola ekki tíu til fimmtán ára bið eins og lagt er upp með í samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 að mati öryggisnefndar Félags íslenkra atvinnuflugmanna. 25. október 2018 21:00
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent