Kjartan Steinbach látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2018 19:19 Kjartan Steinbach var í lykilhlutverki í handboltahreyfingunni í áratugi. Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur.
Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira