Ragnar Þór segir hræðsluáróðurinn viðbjóðslegan Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2018 11:14 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann vísar því alfarið á bug að forysta verkalýðshreifingarinnar beri ábyrgð á hruni krónunnar. Vísir/Egill Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar harðorðan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann vísar alfarið því á bug að kenna megi nýrri forystu verkalýðshreyfingarinnar um verulega veikingu krónunnar að undanförnu. Hann segir að sú ábyrgð hljóti að vera hjá því sem hann kallar auðstétt. Vísir hefur fjallað um hrun krónunnar sem er umtalsverð. Fáir virðast hafa skýringar sem hönd á festir, ýmislegt er nefnt en í gær kom fram að auðmenn eru að flytja sparnað sinn yfir í erlendan gjaldeyri. Krónan er ekki sterkari á svellinu en svo að það þolir hún ekki. „Hver er ábyrgð þessa fólks?“ spyr Ragnar Þór eftir að hafa fordæmt fréttaflutning og viðtöl við sérfærðinga sem vilja meina að fjármagnseigendur forði nú fjármunum sínum úr íslenska hagkerfinu á þeim forsendum að krónan muni gefa eftir vegna komandi kjaraviðræðna. „Er efnaðasta fólki landsins svona nákvæmlega andskotans sama um þjóðina, börnin okkar og fólkið sem skrapar tekjubotninn og sannanlega býr til auð þeirra? Mér persónulega finnst þessi orðræða og framkoma auðstéttarinnar viðbjóðsleg og er þá vægt til orða tekið,“ segir Ragnar Þór. Pistil hans í heild sinni má sjá hér neðar.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Veiking því einhverjir Íslendingar hafa komið sparnaði í skjól Íslenska krónan er búin að veikjast um tæplega tíu prósent á síðustu þremur mánuðum og sjö og hálft prósent á síðastliðnum mánuði. Útlendingar hafa ekki misst trú á Íslandi heldur skýrist veikingin meðal annars af því að Íslendingar hafa fært krónueignir sínar í gjaldeyri að sögn aðalhagfræðings Landsbankans. 18. október 2018 20:15