Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2018 15:24 Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture
Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55