Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði Sigurður Mikael Jónsson skrifar 5. október 2018 07:15 Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dró Reykjavíkurborg ráðninguna til baka skömmu eftir að hún var tilkynnt og var skrifstofustjóranum því sagt upp áður en hann tók til starfa. vísir/vilhelm Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar. Brynjar náði þó aldrei að hefja störf og fréttina af ráðningu hans er nú hvergi að finna á vef borgarinnar. Hún lifir þó enn á þeim vefmiðlum sem birtu hana á sínum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dró Reykjavíkurborg ráðninguna til baka skömmu eftir að hún var tilkynnt og var skrifstofustjóranum því sagt upp áður en hann tók til starfa. Brynjar vill ekki tjá sig um málið né staðfesta heimildir Fréttablaðsins um að hann hyggist leita réttar síns gagnvart borginni vegna málsins. Engar upplýsingar fást í raun um ástæður uppsagnarinnar. „Það er rétt að Brynjar var ráðinn til starfa eins og fram kom í tilkynningunni sem þú vísar til. Hann kom hins vegar ekki til starfa hjá Reykjavíkurborg og ekki unnt að greina nánar frá ástæðum þess,“ segir Stefán Eiríksson borgarritari um hin dularfullu starfslok. Inni á vef borgarinnar er Óli Jón Hertervig nú titlaður skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar en hann hefur starfað sem deildarstjóri eignaumsýslu á skrifstofunni og var einn umsækjenda um stöðu skrifstofustjóra í vor. Stefán segir að Óla Jóni hafi verið falið að gegna starfinu tímabundið þar til ráðið verði í það á ný. „Starfið verður auglýst á ný síðar í haust að öllu óbreyttu,“ segir Stefán og verst allra frekari frétta af málinu og ástæðum þess að ráðning Brynjars var dregin til baka. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar. Brynjar náði þó aldrei að hefja störf og fréttina af ráðningu hans er nú hvergi að finna á vef borgarinnar. Hún lifir þó enn á þeim vefmiðlum sem birtu hana á sínum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dró Reykjavíkurborg ráðninguna til baka skömmu eftir að hún var tilkynnt og var skrifstofustjóranum því sagt upp áður en hann tók til starfa. Brynjar vill ekki tjá sig um málið né staðfesta heimildir Fréttablaðsins um að hann hyggist leita réttar síns gagnvart borginni vegna málsins. Engar upplýsingar fást í raun um ástæður uppsagnarinnar. „Það er rétt að Brynjar var ráðinn til starfa eins og fram kom í tilkynningunni sem þú vísar til. Hann kom hins vegar ekki til starfa hjá Reykjavíkurborg og ekki unnt að greina nánar frá ástæðum þess,“ segir Stefán Eiríksson borgarritari um hin dularfullu starfslok. Inni á vef borgarinnar er Óli Jón Hertervig nú titlaður skrifstofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar en hann hefur starfað sem deildarstjóri eignaumsýslu á skrifstofunni og var einn umsækjenda um stöðu skrifstofustjóra í vor. Stefán segir að Óla Jóni hafi verið falið að gegna starfinu tímabundið þar til ráðið verði í það á ný. „Starfið verður auglýst á ný síðar í haust að öllu óbreyttu,“ segir Stefán og verst allra frekari frétta af málinu og ástæðum þess að ráðning Brynjars var dregin til baka.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“