Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag 6. október 2018 09:57 Útlit er fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Innlent Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið.
Innlent Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira