Einn leikmaður Roma fékk mikla ást á Bernabeu í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2018 15:15 Kostas Manolas fagnar markinu sínu á móti Barcelona í átta liða úrslitunum í fyrra. Vísir/Getty Grikkinn Kostas Manolas er vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid þrátt fyrir að hann hafi aldrei spilað fyrir spænska félagið. Þetta kom vel í ljós í gær þegar Kostas Manolas og félagar í ítalska félaginu AS Roma heimsóttu Real Madrid á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Real Madrid fögnuðu nefnilega gríðarlega þegar vallarþulurinn las upp nafn Kostas Manolas fyrir leikinn eins og heyra má hér fyrir neðan.Kostas Manolas appears to be pretty popular with the Real Madrid fans #ASRoma#UCLpic.twitter.com/JzfCksKpaV — AS Roma English (@ASRomaEN) September 19, 2018Ástæðan er án efa markið sem Kostas Manolas skoraði í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Grikkinn endaði þá Meistaradeildardrauma Barcelona. Kostas Manolas tryggði AS Roma 3-0 sigur á Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Markið skoraði hann með skalla á 82. mínútu leiksins en þetta var aðeins eitt annað af tveimur mörkum hans í allri Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 4-1 en þriðja markið hjá Roma sá til þess að ítalska liðið fór áfram á markinu sem það skoraði í fyrir leiknum á Nou Camp. Þessi sigur AS Roma er einn sá óvæntasti í seinni tíð ekki síst vegna þess að Barcelona vann þriggja marka sigur í fyrri leiknum. Real Madrid þurfti því ekki að hafa áhyggjur af Barcelona liðinu í Meistaradeildinni og fór alla leið og tryggði sér titilinn þriðja árið í röð. Leikmenn Real Madrid voru þó ekki eins góðir við Kostas Manolas og stuðningsmennirnir því Real Madrid vann leikinn í gær 3-0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Grikkinn Kostas Manolas er vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid þrátt fyrir að hann hafi aldrei spilað fyrir spænska félagið. Þetta kom vel í ljós í gær þegar Kostas Manolas og félagar í ítalska félaginu AS Roma heimsóttu Real Madrid á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Real Madrid fögnuðu nefnilega gríðarlega þegar vallarþulurinn las upp nafn Kostas Manolas fyrir leikinn eins og heyra má hér fyrir neðan.Kostas Manolas appears to be pretty popular with the Real Madrid fans #ASRoma#UCLpic.twitter.com/JzfCksKpaV — AS Roma English (@ASRomaEN) September 19, 2018Ástæðan er án efa markið sem Kostas Manolas skoraði í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Grikkinn endaði þá Meistaradeildardrauma Barcelona. Kostas Manolas tryggði AS Roma 3-0 sigur á Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Markið skoraði hann með skalla á 82. mínútu leiksins en þetta var aðeins eitt annað af tveimur mörkum hans í allri Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 4-1 en þriðja markið hjá Roma sá til þess að ítalska liðið fór áfram á markinu sem það skoraði í fyrir leiknum á Nou Camp. Þessi sigur AS Roma er einn sá óvæntasti í seinni tíð ekki síst vegna þess að Barcelona vann þriggja marka sigur í fyrri leiknum. Real Madrid þurfti því ekki að hafa áhyggjur af Barcelona liðinu í Meistaradeildinni og fór alla leið og tryggði sér titilinn þriðja árið í röð. Leikmenn Real Madrid voru þó ekki eins góðir við Kostas Manolas og stuðningsmennirnir því Real Madrid vann leikinn í gær 3-0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira