H&M Home á Hafnartorgi í október Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2018 09:13 H&M Home verður opnuð á Hafnartorgi í október. Sænska fataverslunarkeðjan H&M opnar sína þriðju verslun á Íslandi á Hafnartorgi þann 12. október næstkomandi. H&M verslunin á Hafnartorgi, andspænis Arnarhóli, mun einnig hýsa fyrstu H&M Home á Íslandi, sem sérhæfir sig í hvers kyns heimilismunum. Í tilkynningu frá H&M segir að verslunin á Hafnartorgi verði á tveimur hæðum. H&M er jafnframt fyrsta verslunin til að opna í verslunarkjarnanum á Hafnartorgi.H&M mun reka þrjár verslanir á Íslandi þegar verslunin á Hafnartorgi verður opnuð um miðjan október.Fréttablaðið/Andri MarínóHaft er eftir Dirk Roennefahrt, svæðisstjóra H&M á Íslandi og í Noregi, í tilkynningunni að mikil spenna sé í þeirra röðum fyrir opnuninni. „Síðan við opnuðum fyrstu verslun okkar á Íslandi hafa móttökurnar farið fram úr björtustu vonum og nú bætist H&M Home í flóruna. Við erum virkilega spennt fyrir framtíðinni og öllu því sem koma skal,“ segir Roennefahrt og vísar þar eflaust til þess að H&M seldi vörur fyrir um 2,5 milljarða á fyrsta árinu hér á landi. Fyrir rekur keðjan tvær verslanir á Íslandi, eina í Kringlunni og hina í Smáralind. Í verslun H&M á Hafnartorgi verður fáanlegur dömu- og herrafatnaður ásamt barnafatnaði, skóm og aukahlutum auk fyrrnefndra Home-vara. H&M Neytendur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Sænska fataverslunarkeðjan H&M opnar sína þriðju verslun á Íslandi á Hafnartorgi þann 12. október næstkomandi. H&M verslunin á Hafnartorgi, andspænis Arnarhóli, mun einnig hýsa fyrstu H&M Home á Íslandi, sem sérhæfir sig í hvers kyns heimilismunum. Í tilkynningu frá H&M segir að verslunin á Hafnartorgi verði á tveimur hæðum. H&M er jafnframt fyrsta verslunin til að opna í verslunarkjarnanum á Hafnartorgi.H&M mun reka þrjár verslanir á Íslandi þegar verslunin á Hafnartorgi verður opnuð um miðjan október.Fréttablaðið/Andri MarínóHaft er eftir Dirk Roennefahrt, svæðisstjóra H&M á Íslandi og í Noregi, í tilkynningunni að mikil spenna sé í þeirra röðum fyrir opnuninni. „Síðan við opnuðum fyrstu verslun okkar á Íslandi hafa móttökurnar farið fram úr björtustu vonum og nú bætist H&M Home í flóruna. Við erum virkilega spennt fyrir framtíðinni og öllu því sem koma skal,“ segir Roennefahrt og vísar þar eflaust til þess að H&M seldi vörur fyrir um 2,5 milljarða á fyrsta árinu hér á landi. Fyrir rekur keðjan tvær verslanir á Íslandi, eina í Kringlunni og hina í Smáralind. Í verslun H&M á Hafnartorgi verður fáanlegur dömu- og herrafatnaður ásamt barnafatnaði, skóm og aukahlutum auk fyrrnefndra Home-vara.
H&M Neytendur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira