Bale var reiður út í Zidane þegar hann ákvað að reyna við glæsimarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. september 2018 14:30 Gareth Bale skorar markið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn