Freyðivínssala 80 prósent meiri en 2007 Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2018 10:22 Á fyrstu átta mánuðum ársins seldust um 38 fleiri lítrar af kampavíni en á sama tímabili árið 2007. Vísir/stefán Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200 Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200
Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira