Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2018 17:00 S2 Sport Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30
Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00