Banaslys í Kirkjufelli Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2018 14:34 Frá vettvangi slyssins í morgun. Vísir Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði í morgun þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum. Fallið var hátt og var hann látinn þegar að honum var komið. Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins, sem varð á ellefta tímanum í morgun. Mikill viðbúnaður var við Kirkjufell í morgun. Í fyrstu voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn sendir með þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-SYN og var henni lent við Kirkjufell skömmu fyrir hádegi. Mikill vindur við Kirkjufell leiddi hins vegar til þess að ekki var hægt að notast við þyrluna á vettvangi. Því var óskað eftir fleiri björgunarsveitarmönnum við að bera hinn látna niður. Kirkjufell er mjög bratt og því er erfitt fyrir björgunarsveitarmenn að athafna sig í hlíðum fjallsins. Þetta er annað banaslysið í Kirkjufelli á rúmu ári. Síðasta sumar lést pólsk kona þegar hún féll um fimmtíu metra í fjallinu.Uppfært: Landhelgisgæslan segir að fimm sérfæðir fjallbjörgunarmenn hafi farið með þyrlunni í dag, ekki tveir eins og áður hafði komið fram Grundarfjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Sjá meira
Banaslys varð í hlíðum Kirkjufells í Grundarfirði í morgun þegar erlendur ferðamaður, sem hafði orðið viðskila við félaga sinn, féll fram af klettum. Fallið var hátt og var hann látinn þegar að honum var komið. Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins, sem varð á ellefta tímanum í morgun. Mikill viðbúnaður var við Kirkjufell í morgun. Í fyrstu voru fimm sérhæfðir fjallabjörgunarmenn sendir með þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-SYN og var henni lent við Kirkjufell skömmu fyrir hádegi. Mikill vindur við Kirkjufell leiddi hins vegar til þess að ekki var hægt að notast við þyrluna á vettvangi. Því var óskað eftir fleiri björgunarsveitarmönnum við að bera hinn látna niður. Kirkjufell er mjög bratt og því er erfitt fyrir björgunarsveitarmenn að athafna sig í hlíðum fjallsins. Þetta er annað banaslysið í Kirkjufelli á rúmu ári. Síðasta sumar lést pólsk kona þegar hún féll um fimmtíu metra í fjallinu.Uppfært: Landhelgisgæslan segir að fimm sérfæðir fjallbjörgunarmenn hafi farið með þyrlunni í dag, ekki tveir eins og áður hafði komið fram
Grundarfjörður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Sjá meira