„Firmino þarf ekki augað til að spila“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. september 2018 06:00 Firmino fagnar marki sínu með því að slá á létta strengi og halda fyrir meidda augað vísir/getty Roberto Firmino tryggði Liverpool sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Mikil óvissa var með þátttöku hans í leiknum vegna augnmeiðsa. Firmino fór meiddur af velli í leik Liverpool og Tottenham um helgina og æfði ekki með Liverpool daginn fyrir leik. Hann var settur á bekkinn gegn PSG en kom inn í seinni hálfleik og skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma. Liðsfélagi hans, Sadio Mane, segist hafa kvatt Firmino til þess að spila. „Ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila svo ég sendi honum skilaboð á mánudag og sagði að við þyrftum á honum að halda,“ sagði Mane eftir leikinn. „Þið hafið öll séð mörkin sem hann skorar án þess að horfa svo ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila.“ Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum en PSG náði að jafna metin undir lok leiksins áður en Firmino tryggði heimamönnum sigurinn á 92. mínútu leiksins. „Þetta eru stór úrslit og mjög mikilvægt fyrir okkur að halda áfram að ná í góð úrslit.“ „PSG er eitt besta lið heims en við spiluðum vel og áttum skilið að vinna,“ sagði Sadio Mane. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00 Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Roberto Firmino tryggði Liverpool sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Mikil óvissa var með þátttöku hans í leiknum vegna augnmeiðsa. Firmino fór meiddur af velli í leik Liverpool og Tottenham um helgina og æfði ekki með Liverpool daginn fyrir leik. Hann var settur á bekkinn gegn PSG en kom inn í seinni hálfleik og skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma. Liðsfélagi hans, Sadio Mane, segist hafa kvatt Firmino til þess að spila. „Ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila svo ég sendi honum skilaboð á mánudag og sagði að við þyrftum á honum að halda,“ sagði Mane eftir leikinn. „Þið hafið öll séð mörkin sem hann skorar án þess að horfa svo ég held hann þurfi ekki augað á sér til þess að spila.“ Liverpool komst 2-0 yfir í leiknum en PSG náði að jafna metin undir lok leiksins áður en Firmino tryggði heimamönnum sigurinn á 92. mínútu leiksins. „Þetta eru stór úrslit og mjög mikilvægt fyrir okkur að halda áfram að ná í góð úrslit.“ „PSG er eitt besta lið heims en við spiluðum vel og áttum skilið að vinna,“ sagði Sadio Mane.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00 Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. 16. september 2018 07:00
Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 18. september 2018 21:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn