Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2018 21:06 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AP Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Frá þessu greinir Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandarikjanna. Ráðherrann vísar í skuldbindingar sem Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreumanna, á að hafa lýst yfir á fundi sínum með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu. Moon er nú í þriggja daga opinberri heimsókn í Norður-Kóreu. Kim á að hafa heitið því að veita alþjóðlegum eftirlitsaðilum aðgang að kjarnorkustöðvum Norður-Kóreu til að fylgjast með afvopnuninni. Pompeo segir að hann hafi boðið utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Young-ho, til fundar í New York í næstu viku í tengslum við setningu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði beðið Moon um að vera milliliður í samskiptum Bandaríkjastjórnar og Norður-Kóreustjórnar. Svo virðist sem að þíða sé aftur komin í samskipti Bandaríkjanna og Norður-Kóreu, en í lok ágúst aflýsti Trump fyrirhugaðri ferð Pompeo til Norður-Kóreu þar sem hann sagði Norður-Kóreustjórn ekki hafa gert nægilega mikið til að standa við skuldbundingar. Einungis viku síðar sagði hann þó samband hans og Kim vera gott. Donald Trump Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. 19. september 2018 06:45 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. 19. september 2018 09:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Frá þessu greinir Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandarikjanna. Ráðherrann vísar í skuldbindingar sem Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreumanna, á að hafa lýst yfir á fundi sínum með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu. Moon er nú í þriggja daga opinberri heimsókn í Norður-Kóreu. Kim á að hafa heitið því að veita alþjóðlegum eftirlitsaðilum aðgang að kjarnorkustöðvum Norður-Kóreu til að fylgjast með afvopnuninni. Pompeo segir að hann hafi boðið utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Young-ho, til fundar í New York í næstu viku í tengslum við setningu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði beðið Moon um að vera milliliður í samskiptum Bandaríkjastjórnar og Norður-Kóreustjórnar. Svo virðist sem að þíða sé aftur komin í samskipti Bandaríkjanna og Norður-Kóreu, en í lok ágúst aflýsti Trump fyrirhugaðri ferð Pompeo til Norður-Kóreu þar sem hann sagði Norður-Kóreustjórn ekki hafa gert nægilega mikið til að standa við skuldbundingar. Einungis viku síðar sagði hann þó samband hans og Kim vera gott.
Donald Trump Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. 19. september 2018 06:45 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. 19. september 2018 09:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14
Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. 19. september 2018 06:45
Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21
Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. 19. september 2018 09:00