Ljósmæður bíða með öndina í hálsinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 16:27 Ljósmæður og stuðningsmenn þeirra mótmæltu á Austurvelli í sumar. Fréttablaðið/AntonBrink Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Á næstu mínútum er von á að Gerðardómur skili niðurstöðu sinni í kjaradeilu ljósmæðra. Gerðardómurinn var skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. Djúpstæður ágreiningur var uppi á milli samningsaðila um skeið um það hvort og þá að hvaða leyti launasetning stéttarinnar væri í samræmi við menntun, álag og inntak starfsins. Var gerðardómnum ætlað að kveða upp úr með það. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir ljósmæður bíða í ofvæni en niðurstöðu var að vænta á milli klukkan fjögur og fimm í dag. „Almáttugur já, það er gríðarleg spenna.“ Einn fulltrúi úr samninganefnd ljósmæðra verður viðstaddur uppkvaðningu dómsins en staðsetning er leynileg að sögn Katrínar Sifjar. Vísir mun fjalla nánar um niðurstöðuna þegar hún liggur fyrir.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46 Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19 Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt Miðlunartillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu ljósmæðrafélagsins með 95,1 prósent atkvæða. 25. júlí 2018 12:46
Ríkissáttasemjari skipar gerðardóm í ljósmæðradeilu Gerðardómurinn er skipaður á grundvelli miðlunartillögu sáttasemjara sem samþykkt var af samningsaðilum. 30. júlí 2018 11:19
Ljósmæður farnar að snúa til baka til starfa á Landspítala Ástandið í fæðingarþjónustu Landspítala er hægt og rólega að komast í eðlilegt horf þótt liðin helgi hafi verið erfið. Aðgerðaáætlun er þó enn í gildi en nokkrar ljósmæður sem hættu í byrjun júlí hafa snúið til baka. 31. júlí 2018 07:00