Gústi Gylfa: Valsmenn ekki eins góðir og þeir halda Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:18 Ágúst Gylfason tók við Breiðabliki fyrir tímabilið vísir/bára Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Breiðablik missti toppsætið í Pepsi deild karla til Valsmanna með 3-1 tapi fyrir Hlíðarendapiltum á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, sagði hans lið hafa átt eitthvað skilið úr leiknum. „Leiðinlegt að tapa, það er langt síðan við töpuðum síðast og það er hundfúlt að tapa, eins og það er nú gaman að vinna,“ sagði Ágúst eftir leikinn. „Valsararnir voru betri í við í fyrri hálfleik og skora tvö mörk, vont að fá þetta mark í lokin á fyrri hálfleiknum en það var bara eitt lið á vellinum hérna í seinni hálfleik og þeir voru skíthræddir.“ „Því miður fyrir okkur náðu þeir að skora og klára þessi þrjú stig en þetta var erfiður leikur.“ Breiðablik fékk nokkur dauðafæri í seinni hálfleik sem þeir hefðu þurft að nýta betur, sérstaklega í eins mikilvægum leik og þessum. „Það var eins og menn væru að hvíla sig hérna í fyrri hálfeik, við náðum ekki að stíga upp og það var rólegt tempó á þessu. Svo hækkuðum við tempóið upp og þá tókum við yfir leikinn en það skilaði okkur engu í dag.“ „Þetta var eins og dagur og nótt þessi leikur fyrir okkur.“ „Seinni hálfleikurinn var góður og við sýndum karakter,“ sagði Gústi aðspurður hvað hann tæki helst úr leiknum. „Fúlt að tapa þessu í toppbaráttunni.“ „Valsararnir eru með gott lið en þeir eru ekki eins góðir og þeir halda,“ sagði Ágúst Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45