Hvalirnir farnir úr Kolgrafafirði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 23:34 Hvalirnir eru komnir úr Kolgrafarfirði eftir að hafa verið smalað þaðan í annað sinn. Mynd/Sigurður Þór Helgason hjá DJI Reykjavik Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Einar Þór Strand, formaður svæðisstjórnar hjá Landsbjörgu, segir hvalina vera komna vel út fyrir Urthvalafjörð. „Þeir virðast stefna eitthvað í norðvestur og við erum hættir að reka þá. Við erum að vona að þeir séu komnir nógu langt út til að þeir geti haldið ferðinni áfram. Svo verðum við bara að sjá hvað skeður.“ Einar segir að ekki verði fylgst nánar með ferðum hvalanna þar sem mannskapurinn til þess sé einfaldlega ekki fyrir hendi. „Það verður bara að koma í ljós hvað þeir gera. Það fréttist nú snemma ef þeir koma aftur.“ Þetta er í annað sinn sem hvalirnir voru reknir úr firðinum en eftir að hafa verið reknir einu sinni úr firðinum sneru þeir aftur. Því var brugðið á það ráð að reka þá lengra en gert hafði verið í fyrstu tilraun. Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Grindhvalavaðan sem festist í Kolgrafafirði í gær er nú komin úr firðinum. Björgunarsveitarfólk vann fyrr í kvöld að því að smala hvölunum úr firðinum. Einar Þór Strand, formaður svæðisstjórnar hjá Landsbjörgu, segir hvalina vera komna vel út fyrir Urthvalafjörð. „Þeir virðast stefna eitthvað í norðvestur og við erum hættir að reka þá. Við erum að vona að þeir séu komnir nógu langt út til að þeir geti haldið ferðinni áfram. Svo verðum við bara að sjá hvað skeður.“ Einar segir að ekki verði fylgst nánar með ferðum hvalanna þar sem mannskapurinn til þess sé einfaldlega ekki fyrir hendi. „Það verður bara að koma í ljós hvað þeir gera. Það fréttist nú snemma ef þeir koma aftur.“ Þetta er í annað sinn sem hvalirnir voru reknir úr firðinum en eftir að hafa verið reknir einu sinni úr firðinum sneru þeir aftur. Því var brugðið á það ráð að reka þá lengra en gert hafði verið í fyrstu tilraun.
Umhverfismál Tengdar fréttir Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11 Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50 Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37 Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Ætla ekki að skipta sér af hvölunum Slysavarnarfélagið Landsbjörg ætlar ekki að reka grindhvalavöðuna sem stödd er í Kolgrafafirði í burt. 13. ágúst 2018 13:11
Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf. 12. ágúst 2018 20:50
Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. 12. ágúst 2018 22:37
Grindhvalirnir sneru aftur Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt. 13. ágúst 2018 08:57