Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 21:30 „Hringdu bara í mig“ vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund. Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30
Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15
Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30