Fjölskyldan óttaðist að Lovato væri komin í vondan félagsskap Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2018 09:55 Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur áður talað opinskátt um fíkn og geðsjúkdóma. Vísir/getty Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“ Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Nú hefur komið í ljós að Söngkonan Demi Lovato var ekki ein kvöldið sem hún tók inn of stóran skammt af heróini. Á þriðjudaginn komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Vinir hennar, sem voru með henni í gleðskap um kvöldið, eiga að hafa gefið henni lyfið Narcan sem notað er við of stórum skammti. Það er talið hafa bjargað lífi söngkonunnar. „Það var skynsamlegt hjá vinum hennar, eða hjá hverjum sem það var, að hafa Narcan við höndina. Það hefur sennilega bjargað lífi hennar,“ segir Dr. Laurence Westreich, geðlæknir sem sérhæfir sig í fíknisjúkdómum í samtali við fréttastofu CBS. Í neyðarlínusímtalinu örlagaríka fer vinur söngkonunnar þess á leit við lögreglu að sjúkrabíllinn kæmi að húsinu með slökkt á öllum sírenum. Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af sjúkrahúsinu. Að því er heimildir Entertainment Tonight herma voru fjölskylda og vinir Lovato farin að gruna að hún væri komin í vondan félagsskap og að hún væri farin að skemmta sér með fólki sem ýtti undir fíkniefnaneyslu hennar. Þá væri hún einnig að hitta karlmann sem fjölskyldunni geðjast illa að. Vikurnar áður en Lovato tók of stóran skammt hafði henni liðið illa. Hún hafi unnið allt of mikið og var orðin of „meðvituð“ um sig sjálfa og útlit sitt. Vinir hennar segja að söngkonan hafi verið allt of hörð við sig síðastliðnar vikur og þá hafi hún hafnað allri hjálp. Í heimildarmyndinni Simply Complicated sem kom út í fyrra sagði Lovato að faðir sinn hafi verið eiturlyfjafíkill og alkóhólisti. „Ég held að ég hafi ávallt leitað að því sem hann fann í eiturlyfjunum og alkóhólinu því það virtist fullnægja öllum hans þörfum. Hann valdi það fram yfir fjölskylduna.“
Tengdar fréttir Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30 Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30 Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato var í mikilli lífshættu og er á leiðinni í meðferð Söngkonan Demi Lovato fer í meðferð þegar hún verður útskrifuð af Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles en þetta hefur CNN eftur áreiðanlegum heimildum. 27. júlí 2018 10:30
Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. 25. júlí 2018 10:30
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: „Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26. júlí 2018 14:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið