Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaða konu við Skógafoss Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. júlí 2018 21:42 Þyrla Landhelgisgæslunnar var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við skógafoss í Rangárþingi eystra. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir. Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF - GNÁ var á níunda tímanum í kvöld kölluð út vegna konu sem hafði slasast við Skógafoss í Rangárþingi eystra. Þyrlan tók á loft klukkan 11 mínútur yfir níu. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Ekki er vitað um líðan konunnar henni var komið á Landspítalann til aðhlynningar laust eftir klukkan ellefu.Þriðja útkallið í dagÞetta er í þriðja sinn í dag sem óskað er eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni en auk þess að sinna útkallinu vegna konunnar voru tveir örmagna göngugarpar við Langasjó sóttir og hífðir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF tók þátt í björgunaraðgerðunum og aðstoðaði þyrluáhöfn TF-GNÁ með því að athuga með skýjahæð og fjarskipti.Áhöfnin á TF-SIF tók þessa mynd af bátnum úr gæslumyndavél úr lofti.LandhelgisgæslanÞá var Landhelgisgæslan í umfangsmiklum aðgerðum á þriðja tímanum í dag vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverja sem var um borð í bátnum var bjargað og honum komið í öruggt skjól í TF-SÝN. Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF var við eftirlit í dag og tók þátt í aðgerðunum í Héraðsflóa en flugvélin var send þangað ef leita þyrfti skipverja bátsins. Uppfært kl. 23.30 með nánari upplýsingum um björgunaraðgerðir.
Tengdar fréttir Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38 Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05 Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04 Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Hræddust svo björninn að þeir gleymdu að taka mynd Engar nýjar vísbendingar bárust í nótt um ferðir hvítabjarnar á Melrakkasléttu, í grennd við Raufarhöfn, sem greint var frá í gær. 10. júlí 2018 07:38
Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í bát á Héraðsflóa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarboð frá bátnum en samkvæmt fyrstu upplýsingum var báturinn sokkinn. 10. júlí 2018 16:05
Leitinni að hvítabirninum lokið Lögreglan vill árétta við fólk á svæðinu að ef að það verður vart við dýrið þá skal hafa samband við 112. 10. júlí 2018 18:04
Sækja slasaða konu í Fljótavík Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á tólfta tímanum. 9. júlí 2018 13:20