Tekur eignir á Suðurnesjum af sölu Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 4. júlí 2018 06:00 Skúli Mogensen, forstjóri WOW air. Fréttablaðið/Anton Brink Söluferli fasteigna félagsins TF KEF á Ásbrú lauk án þess að viðunandi tilboð bærust. Félagið er í eigu Skúla Mogensen, forstjóra WOW air, en hann setti eignirnar á sölu í byrjun nóvember. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, staðfestir í samtali við Markaðinn að formlegu söluferli sé lokið þar sem fresturinn til að skila tilboðum sé liðinn. „Að svo stöddu höfum við ekki fengið tilboð sem er í takti við okkar verðhugmyndir,“ segir Svanhvít. Hún bætir við að mögulega verði aftur opnað fyrir tilboð en engin ákvörðun þess efnis hafi verið tekin. „Allar eignirnar eru í fullri notkun og Base hotel, sem er rekið í tveimur fasteignum, gengur mjög vel.“ Eignirnar sem um ræðir eru flugvallarhótelið að Valhallarbraut 756 til 757, og starfsmannaíbúðirnar að Keilisbraut 747 og Lindarbraut 63. Þær spanna samtals tíu þúsund fermetra. Í frétt mbl.is um áform Skúla í nóvember kom fram að búist væri við því að söluverðið næmi þremur milljörðum íslenskra króna og að fjármagnið yrði notað til þess að fjármagna nýjar höfuðstöðvar WOW air. Tekið var fram að herbergjanýting hótela á Suðurnesjum hefði verið best á landinu, eða 89,5%. Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir maí er nýtingin enn best á Suðurnesjum en hún hefur þó lækkað niður í 74,2% í takt við almenna þróun. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Söluferli fasteigna félagsins TF KEF á Ásbrú lauk án þess að viðunandi tilboð bærust. Félagið er í eigu Skúla Mogensen, forstjóra WOW air, en hann setti eignirnar á sölu í byrjun nóvember. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, staðfestir í samtali við Markaðinn að formlegu söluferli sé lokið þar sem fresturinn til að skila tilboðum sé liðinn. „Að svo stöddu höfum við ekki fengið tilboð sem er í takti við okkar verðhugmyndir,“ segir Svanhvít. Hún bætir við að mögulega verði aftur opnað fyrir tilboð en engin ákvörðun þess efnis hafi verið tekin. „Allar eignirnar eru í fullri notkun og Base hotel, sem er rekið í tveimur fasteignum, gengur mjög vel.“ Eignirnar sem um ræðir eru flugvallarhótelið að Valhallarbraut 756 til 757, og starfsmannaíbúðirnar að Keilisbraut 747 og Lindarbraut 63. Þær spanna samtals tíu þúsund fermetra. Í frétt mbl.is um áform Skúla í nóvember kom fram að búist væri við því að söluverðið næmi þremur milljörðum íslenskra króna og að fjármagnið yrði notað til þess að fjármagna nýjar höfuðstöðvar WOW air. Tekið var fram að herbergjanýting hótela á Suðurnesjum hefði verið best á landinu, eða 89,5%. Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir maí er nýtingin enn best á Suðurnesjum en hún hefur þó lækkað niður í 74,2% í takt við almenna þróun.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent