Gefur leyfi fyrir flugi risavaxinnar Trump-fígúru er forsetinn heimsækir London Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 23:30 Svona lítur fígúran út. Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku, á sama tíma og von er á forsetanum í opinbera heimsókn til borgarinnar. BBC greinir frá.Skipuleggjendur hafa safnað hátt í átján þúsund pundum, um 2,5 hálfri milljón króna, til þess að búa til helíum-fyllta fígúru sem þeir segja tákna persónu Trump sem sé „reitt barn með brothætta sjálfsmynd og pínulitlar hendar.“Fyrirbærið er sex metra hátt og hafa skipuleggjendurnir fengið leyfi borgarstjórans til þess að fljúga yfir London í tvo klukkutíma að morgni 13. júlí, sama dag og Trump fundar með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands í Downing-stræti 10.Svona sjá skipuleggjendurnir að flugið verði.Vantar enn leyfi frá flugmálayfirvöldum Í samtali við BBC segir Leo Murray, einn af skipuleggjendunum, að brösuglega hafi gengið að fá leyfi frá borgaryfirvöldum, sem í fyrstu vildu ekki samþykkja að viðburðurinn gæti flokkast undir lögmæt mótmæli.Í yfirlýsingu frá borgarstjóranum segir hins vegar að hann styðji réttinn til friðsamlegra mótmæla og að hann skilji að mótmæli geti tekið á sig hin ýmsu form.Hefur borgarstjórinn meðal annars gefið leyfi fyrir því að för hinnar uppblásnu fígúru hefjist við þinghúsið í London, aðeins steinsnar frá Downing-stræti 10.Ekki er hins vegar alveg víst að af flugi fígúrunnar verði þar sem einnig þarf að fá leyfi frá lögreglunni, sem og flugmálayfirvöldum. Eru skipuleggjendurnir þó vongóðir um að öll leyfi verði eitt á endanum, og að hinn barnungi Trump fái að fljúga. Donald Trump Tengdar fréttir Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði. 20. júní 2018 20:33 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gefið sitt leyfi fyrir því að risastórri uppblásinni eftirmynd af barnungum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði flogið yfir borgina í næstu viku, á sama tíma og von er á forsetanum í opinbera heimsókn til borgarinnar. BBC greinir frá.Skipuleggjendur hafa safnað hátt í átján þúsund pundum, um 2,5 hálfri milljón króna, til þess að búa til helíum-fyllta fígúru sem þeir segja tákna persónu Trump sem sé „reitt barn með brothætta sjálfsmynd og pínulitlar hendar.“Fyrirbærið er sex metra hátt og hafa skipuleggjendurnir fengið leyfi borgarstjórans til þess að fljúga yfir London í tvo klukkutíma að morgni 13. júlí, sama dag og Trump fundar með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands í Downing-stræti 10.Svona sjá skipuleggjendurnir að flugið verði.Vantar enn leyfi frá flugmálayfirvöldum Í samtali við BBC segir Leo Murray, einn af skipuleggjendunum, að brösuglega hafi gengið að fá leyfi frá borgaryfirvöldum, sem í fyrstu vildu ekki samþykkja að viðburðurinn gæti flokkast undir lögmæt mótmæli.Í yfirlýsingu frá borgarstjóranum segir hins vegar að hann styðji réttinn til friðsamlegra mótmæla og að hann skilji að mótmæli geti tekið á sig hin ýmsu form.Hefur borgarstjórinn meðal annars gefið leyfi fyrir því að för hinnar uppblásnu fígúru hefjist við þinghúsið í London, aðeins steinsnar frá Downing-stræti 10.Ekki er hins vegar alveg víst að af flugi fígúrunnar verði þar sem einnig þarf að fá leyfi frá lögreglunni, sem og flugmálayfirvöldum. Eru skipuleggjendurnir þó vongóðir um að öll leyfi verði eitt á endanum, og að hinn barnungi Trump fái að fljúga.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði. 20. júní 2018 20:33 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Trump mun eiga fund með Elísabetu drottningu Bandaríkjaforseti sækir Bretland heim í næsta mánuði. 20. júní 2018 20:33