Brotnaði niður í beinni vegna frétta um aðskilnað ungabarna frá foreldrum sínum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júní 2018 11:24 Maddow baðst síðar afsökunar á því að tilfinningarnar hefðu borði hana ofurliði. Skjáskot Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa vakið mikinn óhug og hreyft við mörgum síðustu daga. Ein þeirra er sjónvarps- og fréttakonan Rachel Maddow, sem brotnaði niður í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hún reyndi að lesa nýja frétt af málinu. Maddow stýrir The Rachel Maddow Show á MSNBC og í miðri útsendingu fékk hún nýja frétt frá AP fréttastofunni. Þar sagði að ungabörn og önnur ung börn væru aðskilin frá foreldrum sínum í Texas og að þeim væri haldið í þremur skýlum sem væru sérstaklega ætluð börnum á viðkvæmum aldri. Fréttin reyndist Maddow, sem hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999, ofviða. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir hætti hún að reyna að lesa fréttina, kvaddi áhorfendur og sendi boltann yfir til annars fréttamanns.Maddow baðst síðar afsökunar á atvikinu á Twitter síðu sinni. Hún sagðist hafa „misst það í smá stund“ og að það væri hennar starf að geta í það minnsta talað þegar hún væri í sjónvarpi. Þar rakti hún fréttina sem hún gat ekki lesið fyrr um kvöldið. Í henni segir heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem hafi heimsótt flóttamannabúðirnar í Rio Grande dalnum hafi lýst leikherbergjum fullum af grátandi börnum á leikskólaaldri. Til standi að opna fjórðu búðirnar undir hundruð ungra barna í Houston, en yfirvöld í borginni hafa hafnað þeim áformum. Ugh, I'm sorry. If nothing else, it is my job to actually be able to speak while I'm on TV.What I was trying to do -- when I suddenly couldn't say/do anything -- was read this lede:1/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 "Lawyers and medical providers who have visited the "tender age" shelters described play rooms of crying preschool-age children in crisis... 3/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 “The thought that they are going to be putting such little kids in an institutional setting? I mean it is hard for me to even wrap my mind around it,” said Kay Bellor, vice president for programs at Lutheran Immigration and Refugee Service, “Toddlers are being detained.”5/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 All from this Associated Press story that broke while I was on the air tonight, but which I was unable to read on the air:https://t.co/2VBLTVxvQqAgain, I apologize for losing it there for a moment. Not the way I intended that to go, not by a mile.— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 Meira en tvö þúsund börn hafa verið tekin frá foreldrum sínum síðan stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu um herta innflytjendastefnu í maí. Stefnan hefur vakið mikla reiði um allan heim. Fréttastofur í Bandaríkjunum hafa meðal annars komist yfir upptökur af grátandi börnum sem eru í haldi bandarískra yfirvalda í flóttamannabúðunum, sem öskra á foreldra sína af veikum mætti. Mörgum þykir Maddow hafa með þessu lýst afstöðu þjóðarinnar til flóttamannabúðanna, en rúmlega 60 prósent Bandaríkjamanna eru mótfallnir aðgerðunum. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30 Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46 Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51 Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Fréttir af aðskilnaði barna og foreldra á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hafa vakið mikinn óhug og hreyft við mörgum síðustu daga. Ein þeirra er sjónvarps- og fréttakonan Rachel Maddow, sem brotnaði niður í beinni útsendingu í gærkvöldi þegar hún reyndi að lesa nýja frétt af málinu. Maddow stýrir The Rachel Maddow Show á MSNBC og í miðri útsendingu fékk hún nýja frétt frá AP fréttastofunni. Þar sagði að ungabörn og önnur ung börn væru aðskilin frá foreldrum sínum í Texas og að þeim væri haldið í þremur skýlum sem væru sérstaklega ætluð börnum á viðkvæmum aldri. Fréttin reyndist Maddow, sem hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999, ofviða. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir hætti hún að reyna að lesa fréttina, kvaddi áhorfendur og sendi boltann yfir til annars fréttamanns.Maddow baðst síðar afsökunar á atvikinu á Twitter síðu sinni. Hún sagðist hafa „misst það í smá stund“ og að það væri hennar starf að geta í það minnsta talað þegar hún væri í sjónvarpi. Þar rakti hún fréttina sem hún gat ekki lesið fyrr um kvöldið. Í henni segir heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem hafi heimsótt flóttamannabúðirnar í Rio Grande dalnum hafi lýst leikherbergjum fullum af grátandi börnum á leikskólaaldri. Til standi að opna fjórðu búðirnar undir hundruð ungra barna í Houston, en yfirvöld í borginni hafa hafnað þeim áformum. Ugh, I'm sorry. If nothing else, it is my job to actually be able to speak while I'm on TV.What I was trying to do -- when I suddenly couldn't say/do anything -- was read this lede:1/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 "Lawyers and medical providers who have visited the "tender age" shelters described play rooms of crying preschool-age children in crisis... 3/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 “The thought that they are going to be putting such little kids in an institutional setting? I mean it is hard for me to even wrap my mind around it,” said Kay Bellor, vice president for programs at Lutheran Immigration and Refugee Service, “Toddlers are being detained.”5/6— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 All from this Associated Press story that broke while I was on the air tonight, but which I was unable to read on the air:https://t.co/2VBLTVxvQqAgain, I apologize for losing it there for a moment. Not the way I intended that to go, not by a mile.— Rachel Maddow MSNBC (@maddow) June 20, 2018 Meira en tvö þúsund börn hafa verið tekin frá foreldrum sínum síðan stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu um herta innflytjendastefnu í maí. Stefnan hefur vakið mikla reiði um allan heim. Fréttastofur í Bandaríkjunum hafa meðal annars komist yfir upptökur af grátandi börnum sem eru í haldi bandarískra yfirvalda í flóttamannabúðunum, sem öskra á foreldra sína af veikum mætti. Mörgum þykir Maddow hafa með þessu lýst afstöðu þjóðarinnar til flóttamannabúðanna, en rúmlega 60 prósent Bandaríkjamanna eru mótfallnir aðgerðunum.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30 Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46 Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51 Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Vilja að Ísland fordæmi harðræði Bandaríkjanna gagnvart flóttabörnum Þingmaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld fordæmi aðgerðir Bandaríkjastjórnar 19. júní 2018 20:30
Stjörnur sniðganga Fox vegna umfjöllunar um aðskilnað barna og foreldra Nokkrir þekktir leikstjórar og framleiðendur í Hollywood hóta að sniðganga útgáfu- og framleiðslufyrirtækið Fox vegna þess sem þeir kalla skammarlega umfjöllun fréttastöðvarinnar Fox News um aðskilnað hælisleitenda við börn sín. 20. júní 2018 08:46
Spjallþáttastjórnendur tæta Trump í sig vegna aðskilnaðar barna og foreldra Stefna Bandaríkjastjórnar að aðskilja börn frá foreldrum sínum sem farið hafa yfir landamærin til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti hefur vakið mikla reiði víða um heim. 20. júní 2018 10:51
Funda vegna stefnu Trumps Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri. 20. júní 2018 06:00