Fluttu sjúkling frá Eyjum með Herjólfi því þyrla Gæslunnar komst ekki vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2018 16:06 TF GNÁ er ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar. vísir/vilhelm Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs. Flutningurinn var boðaður á hæsta forgangi og þar sem Mýflug, sem sinnir sjúkraflugi í Eyjum, var ekki að fljúga vegna slæms skyggnis og veðurskilyrða var þyrlan kölluð út. Kom útkallið rétt fyrir klukkan 12 í dag. „Það er þannig að varðskipið Þór er nálægt Vestmannaeyjum og þar um borð eru menn sem hafa starfað á þyrlunni. Það var haft samband við þá og þeir mátu aðstæður að þyrlan gæti ekki lent í Eyjum. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist. En þarna sköpuðust bara þannig aðstæður að vegna skyggnis og veður var það slæmt að þyrlan komst ekki,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir veðrið hafa verið sérstaklega slæmt í dag og ítrekar að það sé mjög sjaldan sem þessar aðstæður skapist. Búið hafi verið að kalla áhöfn út á þyrluna sem var mætt niður á flugvöll til að fara af stað þegar ákvörðun var tekin um að gera það ekki. Heilbrigðismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Sjá meira
Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs. Flutningurinn var boðaður á hæsta forgangi og þar sem Mýflug, sem sinnir sjúkraflugi í Eyjum, var ekki að fljúga vegna slæms skyggnis og veðurskilyrða var þyrlan kölluð út. Kom útkallið rétt fyrir klukkan 12 í dag. „Það er þannig að varðskipið Þór er nálægt Vestmannaeyjum og þar um borð eru menn sem hafa starfað á þyrlunni. Það var haft samband við þá og þeir mátu aðstæður að þyrlan gæti ekki lent í Eyjum. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist. En þarna sköpuðust bara þannig aðstæður að vegna skyggnis og veður var það slæmt að þyrlan komst ekki,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir veðrið hafa verið sérstaklega slæmt í dag og ítrekar að það sé mjög sjaldan sem þessar aðstæður skapist. Búið hafi verið að kalla áhöfn út á þyrluna sem var mætt niður á flugvöll til að fara af stað þegar ákvörðun var tekin um að gera það ekki.
Heilbrigðismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Sjá meira