Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Margrét Helga Erlingsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 23. júní 2018 21:00 Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Vísir/AP Tyrkir ganga á morgun að kjörborðinu og kjósa sér forseta. Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, vonast til að tryggja sér sitt annað kjörtímabil en næsti forseti mun taka við mun valdameira embætti en áður. Til stóð að kosningarnar færu fram árið 2019 en Erdogan boðaði skyndilega til kosninga fyrr á árinu eftir víðtækar stjórnarskrárbreytingar sem færa forsetaembættinu meiri völd. Tyrkland færist með breytingunum nær því að vera forsetaræði líkt og í Bandaríkjunum. Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. Neyðarlög eru enn við lýði og meira en 50.000 manns dvelja í fangelsi eftir tilraunina. Meira en 100.000 opinberir starfsmenn hafa verið reknir. Þrátt fyrir yfirburðarstöðu Erodgans er samkeppnin hörð. Muharrem Ince, frambjóðandi Lýðveldisflokksins, kemur næstur á eftir Erdogan í skoðanakönnunum.Muharrem Ince mælist með næstmesta fylgið.vísir/APÞrátt fyrir harða andstöðu sýna skoðanakannanir að Erdogan og Réttlætis-og þróunarflokkur hans eru með um helming atkvæða. Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Erdogan hefur í kosningabaráttunni lofað innviðauppbyggingu. Stuðningsmenn hans segja að Erdogan geti einn viðhaldið pólitískum og efnahagslegum stöðugleika í landinu og sé best til þess fallinn að leiða þjóðina í gegnum róstursamt tímabil. Ince hefur reynslu úr menntakerfinu og hefur fengist við kennslustörf. Hann er veraldarhyggjumaður og hefur háð kraftmikla kosningabaráttu. Í kappræðum í dag sagði Ince að Tyrkland færist í auknum mæli í átt einræði undir stjórn Erdogans en hann kvartar einnig yfir pólitískri slagsíðu ríkilsfjölmiðilsins. „Landið okkar þarf nýtt blóð inn í forystu stjórnmálanna og það er Muharrem Ince. Það er ástæðan fyrir því að ég er hér,“ segir Nuray Ugurlu sem hyggst kjósa Ince á morgun. Tengdar fréttir Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00 Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21 104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Tyrkir ganga á morgun að kjörborðinu og kjósa sér forseta. Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, vonast til að tryggja sér sitt annað kjörtímabil en næsti forseti mun taka við mun valdameira embætti en áður. Til stóð að kosningarnar færu fram árið 2019 en Erdogan boðaði skyndilega til kosninga fyrr á árinu eftir víðtækar stjórnarskrárbreytingar sem færa forsetaembættinu meiri völd. Tyrkland færist með breytingunum nær því að vera forsetaræði líkt og í Bandaríkjunum. Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. Neyðarlög eru enn við lýði og meira en 50.000 manns dvelja í fangelsi eftir tilraunina. Meira en 100.000 opinberir starfsmenn hafa verið reknir. Þrátt fyrir yfirburðarstöðu Erodgans er samkeppnin hörð. Muharrem Ince, frambjóðandi Lýðveldisflokksins, kemur næstur á eftir Erdogan í skoðanakönnunum.Muharrem Ince mælist með næstmesta fylgið.vísir/APÞrátt fyrir harða andstöðu sýna skoðanakannanir að Erdogan og Réttlætis-og þróunarflokkur hans eru með um helming atkvæða. Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Erdogan hefur í kosningabaráttunni lofað innviðauppbyggingu. Stuðningsmenn hans segja að Erdogan geti einn viðhaldið pólitískum og efnahagslegum stöðugleika í landinu og sé best til þess fallinn að leiða þjóðina í gegnum róstursamt tímabil. Ince hefur reynslu úr menntakerfinu og hefur fengist við kennslustörf. Hann er veraldarhyggjumaður og hefur háð kraftmikla kosningabaráttu. Í kappræðum í dag sagði Ince að Tyrkland færist í auknum mæli í átt einræði undir stjórn Erdogans en hann kvartar einnig yfir pólitískri slagsíðu ríkilsfjölmiðilsins. „Landið okkar þarf nýtt blóð inn í forystu stjórnmálanna og það er Muharrem Ince. Það er ástæðan fyrir því að ég er hér,“ segir Nuray Ugurlu sem hyggst kjósa Ince á morgun.
Tengdar fréttir Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00 Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21 104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00
Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21
104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35