Árásarmaðurinn ákærður fyrir fimm morð Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júní 2018 09:47 Jarred Warren Ramos. Vísir/AFP Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Jarrod Warren Ramos, sem grunaður er um að hafa skotið fimm til bana á skrifstofu dagblaðsins The Capital Gazette í Maryland í gær, hefur verið ákærður fyrir fimmfalt morð. Þetta hefur bandaríska fréttastofan CNN upp úr dómskjölum.Sjá einnig: Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Þetta kemur einnig fram í tísti blaðamanns The Capital Gazette. Þar segir að Ramos, sem er 38 ára, verði leiddur fyrir dómara í Annapolis á laugardag sem mun úrskurða um tryggingu yfir hinum grunaða. Ramos höfðaði meiðyrðamál gegn blaðinu árið 2012 en málið var látið niður falla.I can't sleep, so I'll do the only thing I can and report.Jarrod Ramos, 38, of Laurel, was charged with five counts of first-degree murder in the shooting death of 5 Capital Gazette staffersHe will have a Bail review tomorrow at the Annapolis District Courthouse at 10:30 a.m. pic.twitter.com/B3KaZIQJQc— Phil Davis (@PhilDavis_CG) June 29, 2018 Ramos er talinn hafa hafið skothríð á skrifstofu The Capital Gazette í gær og notaðist við skammbyssu og reyksprengur til að fremja voðaverkið. Lögregla kom að honum þar sem hann faldi sig undir skrifborði. Hin fimm látnu störfuðu öll við blaðið, ýmist sem blaðamenn, ritstjórar eða sinntu öðrum störfum á ritstjórninni. Þá gaf The Capital Gazette út blað í morgun, þrátt fyrir skotárásina í gær, en blaðamenn hétu útgáfunni skömmu eftir skotárásina. Á forsíðunni var að finna myndir af hinum látnu auk ítarlegrar umfjöllunar um árásina undir fyrirsögninni „5 skotnir til bana hjá The Capital“.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46 Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Að minnsta kosti fimm sagðir látnir eftir skotárásina Skotárásin átti sér stað í borginni Annapolis í Maryland, ekki fjarri Washington-borg. 28. júní 2018 19:46
Gáfu blaðið út í dag þrátt fyrir skotárásina Allir hinir fimm látnu voru starfsmenn blaðsins. 29. júní 2018 07:35