Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. visir/getty Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016. Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Dóttirin algjör draumur Menning Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Humarhátíð á Hornafirði Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016.
Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Dóttirin algjör draumur Menning Púlsinn 20.ágúst 2014 Harmageddon Humarhátíð á Hornafirði Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“