Ellefu hundruð til Moskvu í gær Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. júní 2018 07:00 Á vélinni má sjá merki til heiðurs 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Icelandair Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu margir Íslendingar fara til Rússlands að fylgjast með HM. Að sögn Sveins Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, er hins vegar vitað að tæplega fimm þúsund Íslendingar hafi fengið útgefin svokölluð FAN-ID, sérstök skilríki sem nauðsynleg eru fyrir þá sem ferðast til Rússlands til að sjá leiki. Vélarnar sem flugu í gær til Rússlands voru fimm. Ein þeirra var frá félaginu Arkefly með 273 farþega um borð á vegum ferðaskrifstofunnar Vita að því er Lúðvík Arnarson, starfsmaður þar, upplýsir. Í þremur vélum Icelandair voru um sex hundruð farþegar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins. Vita sér um gistingu og fararstjórn fyrir þessa farþega einnig að sögn Lúðvíks. Þá flaug WOW til Moskvu í gær með fulla vél, 208 farþega, að því er Sverrir Valur Björnsson, verkefnisstjóri hjá félaginu, segir. Síðasta vélin í loftið í gær áleiðis til Moskvu var TF-ISX, Boeing-þota sem Icelandair lét sérmerkja HM og mála í fánalitunum. Um borð í henni voru meðal annarra meðlimir Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00 Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu margir Íslendingar fara til Rússlands að fylgjast með HM. Að sögn Sveins Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins, er hins vegar vitað að tæplega fimm þúsund Íslendingar hafi fengið útgefin svokölluð FAN-ID, sérstök skilríki sem nauðsynleg eru fyrir þá sem ferðast til Rússlands til að sjá leiki. Vélarnar sem flugu í gær til Rússlands voru fimm. Ein þeirra var frá félaginu Arkefly með 273 farþega um borð á vegum ferðaskrifstofunnar Vita að því er Lúðvík Arnarson, starfsmaður þar, upplýsir. Í þremur vélum Icelandair voru um sex hundruð farþegar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa félagsins. Vita sér um gistingu og fararstjórn fyrir þessa farþega einnig að sögn Lúðvíks. Þá flaug WOW til Moskvu í gær með fulla vél, 208 farþega, að því er Sverrir Valur Björnsson, verkefnisstjóri hjá félaginu, segir. Síðasta vélin í loftið í gær áleiðis til Moskvu var TF-ISX, Boeing-þota sem Icelandair lét sérmerkja HM og mála í fánalitunum. Um borð í henni voru meðal annarra meðlimir Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00 Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. 15. júní 2018 23:00
Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. 15. júní 2018 23:30