Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Margrét Helga Erlingsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 18. júní 2018 23:13 Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“ Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira