Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins Einar Sigurvinsson skrifar 19. júní 2018 18:15 Tryggvi var til skoðunar hjá Phoenix Suns á dögunum. NBA Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30
Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00