Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins Einar Sigurvinsson skrifar 19. júní 2018 18:15 Tryggvi var til skoðunar hjá Phoenix Suns á dögunum. NBA Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Á fimmtudaginn fer fram nýliðaval NBA-deildarinnar í Barclays Arena í New York. Meðal leikmanna sem verða í pottinum er Tryggvi Hlinason, leikmaður íslenska landsliðsins og Valencia á Spáni. Alls verða 60 leikmenn valdir af liðunum 30 þetta kvöld. „Það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að heimsækja hin ýmsu lið að undanförnu. Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr,“ segir Tryggvi Hlinason, en líklegt þykir að hann verði valinn í 2. umferð nýliðavalsins. „Þetta er krefjandi ferli en á sama tíma afar spennandi. Að vera hluti af þessu ferli sem NBA nýliðavalið er, er öðruvísi en á sama tíma er ég mjög stoltur og hlakka fimmtudagskvöldsins,“ segir Tryggvi. Með Tryggva í för til New York verður hópur fólks. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson og Stefán Þór Borgþórsson, starfsmaður KKÍ. Einnig verða fyrrum þjálfarar Tryggva, þeir Ágúst Guðmundsson og Benedikt Guðmundsson viðstaddir og foreldrar hans. Næsta verkefni Tryggva að nýliðavalinu loknu verða leikir íslenska landsliðsins gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM, en þeir fara fram 29. júní og 2. júlí.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30 Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02 Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Það verður áhugi á Tryggva í 2. umferð Fréttablaðið fékk sérfræðing ESPN, Jonathan Givony, til að rýna í möguleika Tryggva Hlinasonar í nýliðavali NBA-deildarinnar. Hann segir að miðherjinn gæti verið valinn seint í 2. umferð en hann vanti enn reynslu fyrir stærsta sviðið. 2. júní 2018 11:30
Sjáðu Tryggva Snæ æfa hjá Phoenix Suns Nýliðavalið í NBA deildinni fer fram í næstu viku og eru liðin á fullu að skoða leikmenn fyrir það. 13. júní 2018 08:02
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. 15. júní 2018 10:00