Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. júní 2018 18:01 Jórdaníu hefur til þess að mestu sloppið við þau átök og róstur sem einkenna mörg grannríki þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs Vísir/Getty Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður. Jórdanía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður.
Jórdanía Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira