Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júní 2018 16:45 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans. Vísir/AP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21
Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44