Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 15:41 Atvikið á milli Sergio Ramos og Mohamed Salah. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. Sergio Ramos segir að ástæðan fyrir því hversu illa Mohamed Salah meiddist sé engum öðrum að kenna en Egyptanum sjálfum. Ástæðan fyrir því er að það var Salah sem byrjaði því að grípa í arm Ramos í baráttu þeirra um boltann. Mohamed Salah gat ekki spilað áfram og fór grátandi af velli. Sergio Ramos heldur því nú fram að hann hefði auðveldlega getað haldið áfram. „Hann hefði getað haldið áfram ef hann hefði fengið sprautu,“ sagði Ramos."Sólo falta que Firmino diga que se resfrió por mi culpa" https://t.co/c7DGkP8uUe — AS (@diarioas) June 5, 2018 Hann segist síðan hafa verið í sambandi við Salah í gegnum skilaboð og það hafi verið allt í góðu á milli þeirra. Nú er einnig komið í ljós að markvörðurinn Loris Karius fékk heilahristing eftir olnbogaskot frá spænska miðverðinum. Einhverjir halda því fram að skelfileg markmannsmistök Loris Karius í leiknum sé þessum heilahristingi að kenna. „Það vantar bara að Roberto Firmino segi að hann hafi fengið kvef af því að svitadropi frá mér lenti á honum,“ sagði Ramos í háðstón. „Andskotinn sjálfur hvað þetta Salah mál hefur fengið mikla athygli. Ég vildi ekki segja neitt af því að það er gert svo mikið úr öllu,“ sagði Ramos. Það er hægt að finna viðtalið í AS með því að smella hér.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira