Merkel býst við deilum á G7 fundi Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2018 13:28 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, býst við deilum á fundi G7 ríkjanna í Kanada um helgina. Hún segist jafnvel eiga von á því að leiðtogar ríkjanna muni ekki komast að samkomulagi um sameiginlega yfirlýsingu að fundinum loknum. Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. „Ég held að allir viti að þetta verða erfiðar viðræður, þar sem G7 fundir snúa að öryggismálum, viðskiptum, jarðvernd, þróun og utanríkismálum,“ sagði Merkel á þýska þinginu í dag, samkvæmt AFP fréttaveitunni.Trump hefur á undanförnum misserum slitið Bandaríkin frá Parísar-sáttmálanum og kjarnorkusamkomulaginu við Íran. Þar að auki hefur hann beitt tollum gegn mörgum af G7 ríkjum.Samkvæmt Washington Post var Merkel spurð af þingmönnum frá þjóðernishyggjuflokknum Alternative for Germany og vinstri flokknum Vinstri, hvort ekki væri réttast að ræða meira við yfirvöld Rússlands og jafnvel endurvekja G8 með Rússum. Eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga frá Úkraínu var þeim vísað úr G8 sem varð G7.Merkel svaraði á þá leið að G7 tæki mið af virðingu aðildarríkja fyrir alþjóðalögum og aðgerðir Rússa í Úkraínu brytu bersýnilega gegn þeim. Brottvísun Rússa hefði verið óhjákvæmileg.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira