Forsætisráðherra býður sátt og ítarlegri umræðu í haust Heimir Már Pétursson skrifar 6. júní 2018 19:15 Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30. Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira
Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30.
Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira
Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23