Gina Haspel, forstjóri CIA, ætlar að senda fleiri njósnara á vettvang Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. maí 2018 21:03 Gina Haspel er nýr forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar. Nýjar áherslur fylgja nýjum forstjóra. Vísir/AFP Gina Haspel tók í dag formlega við starfi forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar í höfuðstöðvum CIA í Langley, norður Virginíu. Hún tilkynnti starfsfólki sínu um væntanlegar áherslubreytingar hjá leyniþjónustunni sem yrðu undir sinni forystu. Hún tekur við starfi Mike Pompeo, fyrrverandi forstjóra CIA. Hún lofaði því að senda fleiri njósnara á vettvang og auk þess sem hún hyggst auka færni starfsfólks í erlendum tungumálum, styrkja samvinnu CIA við aðrar leyniþjónustur í Bandaríkjunum og víða um heim. Haspel segist leggja höfuðáherslu á hryðjuverkaógnina og kerfisbundnar ógnir við þjóðaröryggi Bandaríkjanna.Gina Haspel tók formlega við starfi forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA í viðurvist Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.Vísir/afpSegist standa í þakkarskuld við konur innan CIAHaspel er fyrst kvenna til að gegna stöðu forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar. Hún sagðist standa í þakkarskuld við kvenkyns starfsmenn leyniþjónustunnar sem ruddu brautina fyrir aðrar konur innan fagsins. Starf þessara kvenna hafi reynst Haspel mikill innblástur.Megi ekki dvelja um of í fortíðinniTilnefning Haspel hefur verið harðlega gagnrýnd en hún stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi árið 2002 þar sem grunaðir hryðjuverkamenn voru beittir vatnspyntingum. Í framhaldinu tók hún þátt í að eyða sönnunargögnum um pyntingar árið 2005. Í ræðu sinni í dag lagði Haspel áherslu á að ekki væri unnt að dvelja um of í fortíðinni. „Við verðum að draga lærdóm af fortíðinni en við getum ekki dvalið í henni,“ sagði Haspel.Sjá frétt Vísis um aðkomu Haspels að pyntingum fanga hér. Fimmtíu og fjórir þingmenn greiddu atkvæði með tilnefningu Haspel, þar af sex Demókratar og nær allir þingmenn Repúblikanaflokksins. Fjörutíu og fimm þingmenn greiddu atkvæði á móti tilnefningunni. Haspel er 61 árs og hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra bandarísku leyniþjónustunnar síðan í febrúar 2017. Hún tók við sem starfandi forstjóri leyniþjónustunnar í síðasta mánuði. Tengdar fréttir Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16. maí 2018 14:45 Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03 Gina Haspel nýr forstjóri CIA fyrst kvenna Tilnefning Haspel hefur mætt nokkurri andstöðu. 17. maí 2018 23:33 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Gina Haspel tók í dag formlega við starfi forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar í höfuðstöðvum CIA í Langley, norður Virginíu. Hún tilkynnti starfsfólki sínu um væntanlegar áherslubreytingar hjá leyniþjónustunni sem yrðu undir sinni forystu. Hún tekur við starfi Mike Pompeo, fyrrverandi forstjóra CIA. Hún lofaði því að senda fleiri njósnara á vettvang og auk þess sem hún hyggst auka færni starfsfólks í erlendum tungumálum, styrkja samvinnu CIA við aðrar leyniþjónustur í Bandaríkjunum og víða um heim. Haspel segist leggja höfuðáherslu á hryðjuverkaógnina og kerfisbundnar ógnir við þjóðaröryggi Bandaríkjanna.Gina Haspel tók formlega við starfi forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar CIA í viðurvist Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.Vísir/afpSegist standa í þakkarskuld við konur innan CIAHaspel er fyrst kvenna til að gegna stöðu forstjóra bandarísku leyniþjónustunnar. Hún sagðist standa í þakkarskuld við kvenkyns starfsmenn leyniþjónustunnar sem ruddu brautina fyrir aðrar konur innan fagsins. Starf þessara kvenna hafi reynst Haspel mikill innblástur.Megi ekki dvelja um of í fortíðinniTilnefning Haspel hefur verið harðlega gagnrýnd en hún stýrði leynifangelsi CIA í Taílandi árið 2002 þar sem grunaðir hryðjuverkamenn voru beittir vatnspyntingum. Í framhaldinu tók hún þátt í að eyða sönnunargögnum um pyntingar árið 2005. Í ræðu sinni í dag lagði Haspel áherslu á að ekki væri unnt að dvelja um of í fortíðinni. „Við verðum að draga lærdóm af fortíðinni en við getum ekki dvalið í henni,“ sagði Haspel.Sjá frétt Vísis um aðkomu Haspels að pyntingum fanga hér. Fimmtíu og fjórir þingmenn greiddu atkvæði með tilnefningu Haspel, þar af sex Demókratar og nær allir þingmenn Repúblikanaflokksins. Fjörutíu og fimm þingmenn greiddu atkvæði á móti tilnefningunni. Haspel er 61 árs og hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra bandarísku leyniþjónustunnar síðan í febrúar 2017. Hún tók við sem starfandi forstjóri leyniþjónustunnar í síðasta mánuði.
Tengdar fréttir Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16. maí 2018 14:45 Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03 Gina Haspel nýr forstjóri CIA fyrst kvenna Tilnefning Haspel hefur mætt nokkurri andstöðu. 17. maí 2018 23:33 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Gina Haspel færist nær forstjórastöðunni Gina Haspel var í dag samþykkt af leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings. Hún verður líklega fyrsta konan til að gegna embættinu. 16. maí 2018 14:45
Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9. maí 2018 12:03
Gina Haspel nýr forstjóri CIA fyrst kvenna Tilnefning Haspel hefur mætt nokkurri andstöðu. 17. maí 2018 23:33