Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 00:22 Þórdís Lóa og félagar í Viðreisn mælast með tvo menn inni í borginni. Vísir/Ernir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45