Fékk 360 þúsund króna viðbót Sigurður Mikael Jónsson skrifar 28. maí 2018 08:00 Bæjarstjórar hafa hækkað í launum að undanförnu. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar er þar engin undantekning. Vísir/gva Mánaðarlaun bæjarstjóra Mosfellsbæjar hækkuðu um rúmlega 360 þúsund krónur í fyrra frá árinu 2016. Laun bæjarfulltrúa hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórnendur í Mosfellsbæ fóru ekki þá leið sem margar sveitarstjórnir fóru, að afsala sér áhrifum hækkunar kjararáðs á þingfararkaupi í nóvember 2016. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um hvernig áhrif kjararáðshækkunarinnar, eða annarra leiða sem farnar voru við útreikning launa, hafa birst í ársreikningum sveitarfélaganna. Ársreikningarnir eiga það allir sameiginlegt að þar er lítið gagnsæi. Laun og launatengd gjöld bæjarstjórna og bæjarstjóra eru jafnan afgreidd í einni setningu, birt sem ein heildarupphæð og oft án samanburðar við árið áður.Haraldur SverrissonFréttablaðið hefur því að undanförnu kallað eftir sundurliðun á þessum upplýsingum til að sýna fram á launaþróun kjörinna fulltrúa milli áranna 2016 og 2017. Það leiddi meðal annars til þess að Fréttablaðið greindi frá því hvernig laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um rúmlega 612 þúsund krónur á mánuði og nema í dag um 2,5 milljónum. Athygli vekur að bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, fékk tvær milljónir króna á mánuði fyrir störf sín sem bæjarstjóri og sem kjörinn bæjarfulltrúi. Það er 361 þúsund krónum meira en árið 2016 eða hækkun sem nemur 22 prósentum. Laun bæjarfulltrúa námu 34 milljónum árið 2017 en voru 25,4 milljónir árið áður.Hækkunin nemur 33,8 prósentum. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hækkuðu laun bæjarstjórnar frá og með 1. janúar 2017 í samræmi við hækkun þingfararkaups. Ákveðið hafi þó verið að lækka þóknun til bæjarfulltrúa úr 25 prósentum af þingfararkaupi í 22,5 prósent sem hafi skilað því að hækkunin varð minni en ella. Bæjarstjóralaunin hækkuðu sömuleiðis vegna ákvörðunar kjararáðs. En samkvæmt ráðningarsamningi skulu laun hans fylgja launum ráðuneytisstjóra. Bæjarstjórinn, sem einnig er kjörinn bæjarfulltrúi eins og víða tíðkast, þiggur því tvöföld laun og er meðal launahæstu bæjarstjóra landsins. Um 9.800 íbúar voru í Mosfellsbæ í lok síðasta ársEiríkur fékk hækkun Laun bæjarfulltrúa á Akureyri hækkuðu um rúmlega 31 prósent milli ára í fyrra en mánaðarlaun bæjarstjórans, Eiríks Björns Björgvinssonar, hækkuðu um aðeins sjö prósent. Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu þó um 103 þúsund krónur á mánuði. Akureyringar fóru þá leið, líkt og margar aðrar sveitarstjórnir, að aftengja launakjör sín þingfararkaupi og þar með ríflegri launahækkun kjararáðs frá nóvember 2016. Í staðinn taka laun þeirra og bæjarstjóra nú breytingum í samræmi við launavísitölu, tvisvar á ári. Laun bæjarstjórnar, ráðs og nefnda nema nú skilgreindu hlutfalli af viðmiðunarfjárhæð, sem er 960.607 krónur. Bæjarstjórinn fékk 1.562 þúsund krónur á mánuði í fyrra samanborið við 1.459 þúsund árið 2016. Launakostnaður bæjarstjórnar fór úr 29,1 milljón króna árið 2016 í 38,2 Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu um 612 þúsund Laun kjörinna fulltrúa Kópavogsbæjar hækkuðu umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 þrátt fyrir að þeir hafi ekki þegið hækkun kjararáðs. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri fékk tæpar 2,5 milljónir í laun á mánuði í fyrra og laun bæjarstjórnar- og bæjarráðsfulltrúa hækkuðu um 30 prósent á milli ára. 17. maí 2018 06:00 Bæjarstjóri hækkað um hálfa milljón Grunnlaun bæjarstjóra Garðabæjar hækkuðu um 27 prósent á kjörtímabilinu. Laun og hlunnindi námu rúmum 2,5 milljónum á mánuði í fyrra. Launahærri en borgarstjóri og forsætisráðherra. Bæjarfulltrúi vildi auka gagnsæi um laun stjórnenda bæjarins. 28. mars 2018 08:00 Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Mánaðarlaun bæjarstjóra Mosfellsbæjar hækkuðu um rúmlega 360 þúsund krónur í fyrra frá árinu 2016. Laun bæjarfulltrúa hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórnendur í Mosfellsbæ fóru ekki þá leið sem margar sveitarstjórnir fóru, að afsala sér áhrifum hækkunar kjararáðs á þingfararkaupi í nóvember 2016. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um hvernig áhrif kjararáðshækkunarinnar, eða annarra leiða sem farnar voru við útreikning launa, hafa birst í ársreikningum sveitarfélaganna. Ársreikningarnir eiga það allir sameiginlegt að þar er lítið gagnsæi. Laun og launatengd gjöld bæjarstjórna og bæjarstjóra eru jafnan afgreidd í einni setningu, birt sem ein heildarupphæð og oft án samanburðar við árið áður.Haraldur SverrissonFréttablaðið hefur því að undanförnu kallað eftir sundurliðun á þessum upplýsingum til að sýna fram á launaþróun kjörinna fulltrúa milli áranna 2016 og 2017. Það leiddi meðal annars til þess að Fréttablaðið greindi frá því hvernig laun bæjarstjóra Kópavogs hækkuðu um rúmlega 612 þúsund krónur á mánuði og nema í dag um 2,5 milljónum. Athygli vekur að bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, fékk tvær milljónir króna á mánuði fyrir störf sín sem bæjarstjóri og sem kjörinn bæjarfulltrúi. Það er 361 þúsund krónum meira en árið 2016 eða hækkun sem nemur 22 prósentum. Laun bæjarfulltrúa námu 34 milljónum árið 2017 en voru 25,4 milljónir árið áður.Hækkunin nemur 33,8 prósentum. Samkvæmt upplýsingum frá Mosfellsbæ hækkuðu laun bæjarstjórnar frá og með 1. janúar 2017 í samræmi við hækkun þingfararkaups. Ákveðið hafi þó verið að lækka þóknun til bæjarfulltrúa úr 25 prósentum af þingfararkaupi í 22,5 prósent sem hafi skilað því að hækkunin varð minni en ella. Bæjarstjóralaunin hækkuðu sömuleiðis vegna ákvörðunar kjararáðs. En samkvæmt ráðningarsamningi skulu laun hans fylgja launum ráðuneytisstjóra. Bæjarstjórinn, sem einnig er kjörinn bæjarfulltrúi eins og víða tíðkast, þiggur því tvöföld laun og er meðal launahæstu bæjarstjóra landsins. Um 9.800 íbúar voru í Mosfellsbæ í lok síðasta ársEiríkur fékk hækkun Laun bæjarfulltrúa á Akureyri hækkuðu um rúmlega 31 prósent milli ára í fyrra en mánaðarlaun bæjarstjórans, Eiríks Björns Björgvinssonar, hækkuðu um aðeins sjö prósent. Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu þó um 103 þúsund krónur á mánuði. Akureyringar fóru þá leið, líkt og margar aðrar sveitarstjórnir, að aftengja launakjör sín þingfararkaupi og þar með ríflegri launahækkun kjararáðs frá nóvember 2016. Í staðinn taka laun þeirra og bæjarstjóra nú breytingum í samræmi við launavísitölu, tvisvar á ári. Laun bæjarstjórnar, ráðs og nefnda nema nú skilgreindu hlutfalli af viðmiðunarfjárhæð, sem er 960.607 krónur. Bæjarstjórinn fékk 1.562 þúsund krónur á mánuði í fyrra samanborið við 1.459 þúsund árið 2016. Launakostnaður bæjarstjórnar fór úr 29,1 milljón króna árið 2016 í 38,2
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu um 612 þúsund Laun kjörinna fulltrúa Kópavogsbæjar hækkuðu umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 þrátt fyrir að þeir hafi ekki þegið hækkun kjararáðs. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri fékk tæpar 2,5 milljónir í laun á mánuði í fyrra og laun bæjarstjórnar- og bæjarráðsfulltrúa hækkuðu um 30 prósent á milli ára. 17. maí 2018 06:00 Bæjarstjóri hækkað um hálfa milljón Grunnlaun bæjarstjóra Garðabæjar hækkuðu um 27 prósent á kjörtímabilinu. Laun og hlunnindi námu rúmum 2,5 milljónum á mánuði í fyrra. Launahærri en borgarstjóri og forsætisráðherra. Bæjarfulltrúi vildi auka gagnsæi um laun stjórnenda bæjarins. 28. mars 2018 08:00 Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Mánaðarlaun bæjarstjórans hækkuðu um 612 þúsund Laun kjörinna fulltrúa Kópavogsbæjar hækkuðu umtalsvert á milli áranna 2016 og 2017 þrátt fyrir að þeir hafi ekki þegið hækkun kjararáðs. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri fékk tæpar 2,5 milljónir í laun á mánuði í fyrra og laun bæjarstjórnar- og bæjarráðsfulltrúa hækkuðu um 30 prósent á milli ára. 17. maí 2018 06:00
Bæjarstjóri hækkað um hálfa milljón Grunnlaun bæjarstjóra Garðabæjar hækkuðu um 27 prósent á kjörtímabilinu. Laun og hlunnindi námu rúmum 2,5 milljónum á mánuði í fyrra. Launahærri en borgarstjóri og forsætisráðherra. Bæjarfulltrúi vildi auka gagnsæi um laun stjórnenda bæjarins. 28. mars 2018 08:00
Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. 11. apríl 2018 06:00