Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Birgir Olgeirsson skrifar 28. maí 2018 10:25 Meirihlutinn í Grindavík féll í nýafstöðnum kosningum. Vísir Rödd unga fólksins, Framsóknarflokkur, Miðflokkur og Samfylkingin hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í Grindavík. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Raddar unga fólksins en umræddir flokkar fengu allir einn mann inn í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum. Ef þeir ná saman mynda þeir eins manns meirihluta í bæjarstjórn en Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Áður mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Listi Grindavíkur meirihluta í bæjarstjórn. Listi Grindavíkur var með einn í bæjarstjórn en fékk engan þetta árið. Af flokkunum fjórum sem ætla í viðræður í ár hlaut Rödd unga fólksins flest atkvæði, eða 298 talsins, en líkt og nafnið gefur til kynna er listinn skipaður ungum Grindvíkingum. Helga Dís Jakobsdóttir, oddviti flokksins, segir í samtali við Vísi að flokkurinn hafi rætt við alla flokka í gær sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn. Eftir miklar samræður var ákveðið að hefja viðræður við Framsóknarflokk, Miðflokk og Samfylkinguna. „Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu,“ segir Helga Dís um árangur flokksins í kosningunum. Hún segir ekki ljóst hvenær viðræðurnar hefjast en ákvörðunin var tekin seint í gærkvöldi. „Við munum leggja áherslu á að rödd okkar heyrist í þessum viðræðum og við munum leggja áherslu á það sem við höfum talað fyrir í kosningabaráttunni. Um opna og þjónustumiðaða stjórnsýslu og opið bókhald. Það þarf líka að leysa daggæslu mál sem fyrst. En það eru líka mörg önnur mál,“ segir Helga Dís. Kosningar 2018 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Rödd unga fólksins, Framsóknarflokkur, Miðflokkur og Samfylkingin hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í Grindavík. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Raddar unga fólksins en umræddir flokkar fengu allir einn mann inn í bæjarstjórn í nýafstöðnum kosningum. Ef þeir ná saman mynda þeir eins manns meirihluta í bæjarstjórn en Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Áður mynduðu Sjálfstæðisflokkurinn og Listi Grindavíkur meirihluta í bæjarstjórn. Listi Grindavíkur var með einn í bæjarstjórn en fékk engan þetta árið. Af flokkunum fjórum sem ætla í viðræður í ár hlaut Rödd unga fólksins flest atkvæði, eða 298 talsins, en líkt og nafnið gefur til kynna er listinn skipaður ungum Grindvíkingum. Helga Dís Jakobsdóttir, oddviti flokksins, segir í samtali við Vísi að flokkurinn hafi rætt við alla flokka í gær sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn. Eftir miklar samræður var ákveðið að hefja viðræður við Framsóknarflokk, Miðflokk og Samfylkinguna. „Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu,“ segir Helga Dís um árangur flokksins í kosningunum. Hún segir ekki ljóst hvenær viðræðurnar hefjast en ákvörðunin var tekin seint í gærkvöldi. „Við munum leggja áherslu á að rödd okkar heyrist í þessum viðræðum og við munum leggja áherslu á það sem við höfum talað fyrir í kosningabaráttunni. Um opna og þjónustumiðaða stjórnsýslu og opið bókhald. Það þarf líka að leysa daggæslu mál sem fyrst. En það eru líka mörg önnur mál,“ segir Helga Dís.
Kosningar 2018 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira