Skagafjarðarsýsla hlaut hæstu einkunn en Dalabyggð þá lægstu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 19:45 Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill. Dalabyggð Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Óhamingja ungs fólks er gríðarlegt áhyggjuefni fyrir landsbyggðina að mati hagfræðings sem stóð að rannsókn á högum landsmanna. Íbúar Skagafjarðarsýslu eru ánægðastir með búsetuskilyrði í landshlutanum en íbúar Dalabyggðar óánægðastir. Rannsóknin var unnin af Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi og náði til nítján svæða á landsbyggðinni. Meginmarkmið var að draga fram afstöðu íbúa einstakra landshluta til ýmissa þátta er varða búsetuskilyrði heimilanna. Að teknu tilliti til 40 þátta eru íbúar hvað ánægðastir með í Skagafjarðarsýslu, á Akranesi og í Hvalfirði og í Vestmannaeyjum. Óánægðastir voru aftur á móti íbúar í Skaftafellssýslum, á sunnanverðum Vestfjörðum og í Dölum.Fækkun unga fólksins áhyggjuefni fyrir byggðirnar Þá var spurt um hamingju íbúa og voru niðurstöðurnar hamingjumælingar heilt yfir mjög jákvæðar, þó með einni undantekningu. „Það er áhyggjuefni hvað illa út yngsti aldurshópurinn kemur illa út þegar hann tjáir sig um hversu hamingjusamur hann er. Það er í rauninni stórt bil á milli hans og hinna þátttakendanna,“ segir Vífill Karlsson hagfræðingur sem vann könnunina.Hamingjusamastir voru aftur á móti íbúar Voga á Vatnsleysuströnd. Þá er unga fólkið einnig líklegra til að flytjast búferlum. Það á sér nokkuð eðlilegar skýringar en getur verið áhyggjuefni fyrir byggðarlögin. „Þetta er hópur sem að við viljum gjarnan hafa sem mest af. Þetta er duglegasti hópurinn á vinnumarkaði, þetta er hópurinn sem er að eignast börnin og stofna heimilin og er framtíð byggðanna. Þess vegna er hann okkur gríðarlega mikilvægur og öllum samfélögum reyndar,“ segir Vífill.
Dalabyggð Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira