Áhugasamur um Trump og byssueign Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. maí 2018 23:52 Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum Vísir/afp Fyrir þremur vikum birti hinn sautján ára gamli Dimitrios Pagourtzis ögrandi mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram. Á myndinni var hann með hníf og skotvopn. Hann er í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt tíu manns í framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í dag.Blaðamaður á fréttastofu NBC hefur undir höndum myndir og stöðuuppfærslur sem Pagourtzis birti síðustu mánuði en Facebook eyddi bæði Instagram-og Facebookreikningi hans eftir að fréttir tóku að spyrjast út um meint ódæðisverk hans. Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum. Út frá því efni sem hann birti mátti ráða að skotvopn væru honum sérstakt hugðarefni.Forsetahjónin, Hvíta húsið og byssueign Pagourtzis kunni að meta 13 Instagram síður en átta þeirra voru aðdáendasíður um skotvopn. Pagourtzis fylgdist líka með opinberum reikningi Hvíta hússins, Donalds Trump forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump, forsetafrúar. Í lok apríl birti hann mynd af sér þar sem hann skartaði bol með áletruninni „fæddur til að myrða“. Þennan sama dag birti hann auk þess mynd af frakkanum sínum, sem skólasystkini hans segja að hann hafi klæðst á hverjum degi, en á myndinni var hann búin að koma fyrir alls konar nælum þar sem ægir saman mismunandi táknum. Járnkrossinn, æðsta heiðursmerki Þjóðverja, var á einni nælunni en liðsmenn Hitlers í Þýskalandi nasismans notuðust meðal annarra við hann. Þá vísaði hann meðal annars til baráttuaðferða sjálfsmorðsflugmanna í Japan í seinni heimsstyrjöldinni. Tengdar fréttir Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Fyrir þremur vikum birti hinn sautján ára gamli Dimitrios Pagourtzis ögrandi mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram. Á myndinni var hann með hníf og skotvopn. Hann er í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt tíu manns í framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í dag.Blaðamaður á fréttastofu NBC hefur undir höndum myndir og stöðuuppfærslur sem Pagourtzis birti síðustu mánuði en Facebook eyddi bæði Instagram-og Facebookreikningi hans eftir að fréttir tóku að spyrjast út um meint ódæðisverk hans. Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum. Út frá því efni sem hann birti mátti ráða að skotvopn væru honum sérstakt hugðarefni.Forsetahjónin, Hvíta húsið og byssueign Pagourtzis kunni að meta 13 Instagram síður en átta þeirra voru aðdáendasíður um skotvopn. Pagourtzis fylgdist líka með opinberum reikningi Hvíta hússins, Donalds Trump forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump, forsetafrúar. Í lok apríl birti hann mynd af sér þar sem hann skartaði bol með áletruninni „fæddur til að myrða“. Þennan sama dag birti hann auk þess mynd af frakkanum sínum, sem skólasystkini hans segja að hann hafi klæðst á hverjum degi, en á myndinni var hann búin að koma fyrir alls konar nælum þar sem ægir saman mismunandi táknum. Járnkrossinn, æðsta heiðursmerki Þjóðverja, var á einni nælunni en liðsmenn Hitlers í Þýskalandi nasismans notuðust meðal annarra við hann. Þá vísaði hann meðal annars til baráttuaðferða sjálfsmorðsflugmanna í Japan í seinni heimsstyrjöldinni.
Tengdar fréttir Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23