Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:02 Agnar stjórnaði sigursöng í lok leiks Vísir/Andri Marinó Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni