Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2018 19:15 Aðalstræti 10 Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. Aðalstræti tíu á rætur sínar að rekja til Skúla Magnússonar og innréttinganna en það var reist árið 1762. Þar hafa meðal annars biskupar, landlæknar og margir fleiri átt heimili sín. Silli og Valdi hófu þar verslunarrekstur á síðustu öld og húsið hefur verið rekið sem öldurhús. Reykjavíkurborg festi kaup á húsinu á síðasta ári og eftir endurbætur var það opnað í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að heildarkostnaður vegna kaupa og endurbóta á húsinu nú sé um 370 milljónir króna. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns fagnar því að húsið sé komið í vörslu safnsins. Tvær sýningar voru opnaðar í húsinu í dag. Ljósmyndasýningin Reykjavík 1918, sem er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Borgarsögusafns Reykjavíkur og sýningin Torfhúsabærinn Reykjavík. Þá hefur verið gerð innsetning með ýmsum hlutum frá átjándu og nítjánduöld. Skipulag Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. Aðalstræti tíu á rætur sínar að rekja til Skúla Magnússonar og innréttinganna en það var reist árið 1762. Þar hafa meðal annars biskupar, landlæknar og margir fleiri átt heimili sín. Silli og Valdi hófu þar verslunarrekstur á síðustu öld og húsið hefur verið rekið sem öldurhús. Reykjavíkurborg festi kaup á húsinu á síðasta ári og eftir endurbætur var það opnað í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að heildarkostnaður vegna kaupa og endurbóta á húsinu nú sé um 370 milljónir króna. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns fagnar því að húsið sé komið í vörslu safnsins. Tvær sýningar voru opnaðar í húsinu í dag. Ljósmyndasýningin Reykjavík 1918, sem er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Borgarsögusafns Reykjavíkur og sýningin Torfhúsabærinn Reykjavík. Þá hefur verið gerð innsetning með ýmsum hlutum frá átjándu og nítjánduöld.
Skipulag Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði