Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2018 19:15 Aðalstræti 10 Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. Aðalstræti tíu á rætur sínar að rekja til Skúla Magnússonar og innréttinganna en það var reist árið 1762. Þar hafa meðal annars biskupar, landlæknar og margir fleiri átt heimili sín. Silli og Valdi hófu þar verslunarrekstur á síðustu öld og húsið hefur verið rekið sem öldurhús. Reykjavíkurborg festi kaup á húsinu á síðasta ári og eftir endurbætur var það opnað í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að heildarkostnaður vegna kaupa og endurbóta á húsinu nú sé um 370 milljónir króna. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns fagnar því að húsið sé komið í vörslu safnsins. Tvær sýningar voru opnaðar í húsinu í dag. Ljósmyndasýningin Reykjavík 1918, sem er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Borgarsögusafns Reykjavíkur og sýningin Torfhúsabærinn Reykjavík. Þá hefur verið gerð innsetning með ýmsum hlutum frá átjándu og nítjánduöld. Skipulag Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. Aðalstræti tíu á rætur sínar að rekja til Skúla Magnússonar og innréttinganna en það var reist árið 1762. Þar hafa meðal annars biskupar, landlæknar og margir fleiri átt heimili sín. Silli og Valdi hófu þar verslunarrekstur á síðustu öld og húsið hefur verið rekið sem öldurhús. Reykjavíkurborg festi kaup á húsinu á síðasta ári og eftir endurbætur var það opnað í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að heildarkostnaður vegna kaupa og endurbóta á húsinu nú sé um 370 milljónir króna. Guðbrandur Benediktsson safnstjóri Borgarsögusafns fagnar því að húsið sé komið í vörslu safnsins. Tvær sýningar voru opnaðar í húsinu í dag. Ljósmyndasýningin Reykjavík 1918, sem er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Borgarsögusafns Reykjavíkur og sýningin Torfhúsabærinn Reykjavík. Þá hefur verið gerð innsetning með ýmsum hlutum frá átjándu og nítjánduöld.
Skipulag Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira