Útboð í Heimavöllum hefst í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2018 08:30 Leigufélagið Heimavellir var með tæplega 2.000 leiguíbúðir í rekstri í lok síðasta árs. Vísir/Stefán Útboð á hlutum í húsaleigufyrirtækinu Heimavöllum hefst klukkan 10 í dag og lýkur klukkan 16 á morgun. Í útboðinu verða boðnir til sölu 750.000.000 nýir hlutir í Heimavöllum, að því er fram kemur í frétt á vef Landsbankans. Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Fjárfestar geta valið um þrjár tilboðsbækur í útboðinu sem eru m.a. ólíkar hvað varðar stærð áskrifta, verðlagningu og úthlutunarreglur. Upplýsingar um tilboðsbækur má nálgast á vef Landsbankans.Sjá einnig: Tæplega þriggja milljarða hagnaður af rekstri Heimavalla Söluandvirði útboðsins, miðað við að allir hlutir í útboðinu verði seldir á lágmarksverði hverrar tilboðsbókar, er á bilinu 1.024.650.000 - 1.229.580.000 krónur eftir því hvort heimild til að fjölga seldum hlutum verður nýtt eða ekki. Útboðið er markaðssett á Íslandi og er þátttaka í því heimil öllum þeim einstaklingum og lögaðilum sem hafa bæði íslenska kennitölu og eru fjárráða. Heimavellir er stærsta leigufélag landsins og var með tæplega 2.000 leiguíbúðir í rekstri í lok síðasta árs. Heimavellir eru enn fremur fyrsta félagið sem skráð er á Aðallista Kauphallar eftir fjármálahrun sem hyggst afla fjármagns með skráningu á hlutabréfamarkað. Húsnæðismál Viðskipti Tengdar fréttir Meta Heimavelli 2 til 26 prósent yfir útboðsgengi Hlutafjárútboð Heimavalla fer fram í byrjun næstu viku. Leigufélagið hyggst afla um það bil milljarðs króna sem fara á í niðurgreiðslu skulda. 5. maí 2018 08:45 Bandarískur fjárfestingasjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir króna Upplýsingar um sjóðinn bundnar trúnaði. 26. apríl 2018 11:01 Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Útboð á hlutum í húsaleigufyrirtækinu Heimavöllum hefst klukkan 10 í dag og lýkur klukkan 16 á morgun. Í útboðinu verða boðnir til sölu 750.000.000 nýir hlutir í Heimavöllum, að því er fram kemur í frétt á vef Landsbankans. Markmiðið með útboðinu er að fjölga hluthöfum í Heimavöllum þannig að félagið uppfylli skilyrði Aðalmarkaðar Kauphallar Íslands varðandi dreifingu hlutafjár og fjölda hluthafa. Fjárfestar geta valið um þrjár tilboðsbækur í útboðinu sem eru m.a. ólíkar hvað varðar stærð áskrifta, verðlagningu og úthlutunarreglur. Upplýsingar um tilboðsbækur má nálgast á vef Landsbankans.Sjá einnig: Tæplega þriggja milljarða hagnaður af rekstri Heimavalla Söluandvirði útboðsins, miðað við að allir hlutir í útboðinu verði seldir á lágmarksverði hverrar tilboðsbókar, er á bilinu 1.024.650.000 - 1.229.580.000 krónur eftir því hvort heimild til að fjölga seldum hlutum verður nýtt eða ekki. Útboðið er markaðssett á Íslandi og er þátttaka í því heimil öllum þeim einstaklingum og lögaðilum sem hafa bæði íslenska kennitölu og eru fjárráða. Heimavellir er stærsta leigufélag landsins og var með tæplega 2.000 leiguíbúðir í rekstri í lok síðasta árs. Heimavellir eru enn fremur fyrsta félagið sem skráð er á Aðallista Kauphallar eftir fjármálahrun sem hyggst afla fjármagns með skráningu á hlutabréfamarkað.
Húsnæðismál Viðskipti Tengdar fréttir Meta Heimavelli 2 til 26 prósent yfir útboðsgengi Hlutafjárútboð Heimavalla fer fram í byrjun næstu viku. Leigufélagið hyggst afla um það bil milljarðs króna sem fara á í niðurgreiðslu skulda. 5. maí 2018 08:45 Bandarískur fjárfestingasjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir króna Upplýsingar um sjóðinn bundnar trúnaði. 26. apríl 2018 11:01 Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Meta Heimavelli 2 til 26 prósent yfir útboðsgengi Hlutafjárútboð Heimavalla fer fram í byrjun næstu viku. Leigufélagið hyggst afla um það bil milljarðs króna sem fara á í niðurgreiðslu skulda. 5. maí 2018 08:45
Bandarískur fjárfestingasjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir króna Upplýsingar um sjóðinn bundnar trúnaði. 26. apríl 2018 11:01
Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00