Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2018 15:09 Auglýsingar stuðningsmanna og andstæðinga fóstureyðinga í Dyflinni. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook. Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook.
Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50
Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47
Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34