PSG vann smáliðið og tryggði sér þrennuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2018 09:30 Neymar og Dani Alves fagna bikartitlinum í gær. Vísir/Getty PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár. Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár.
Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti