Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2018 23:15 Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. Vísir/getty Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl. Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl.
Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00
Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37